Prentneminn - 01.11.1982, Page 3
Ágæti lesandi!
Hér ber fyrir sjónir þínar all nýstárleg útgáfa af
PRENTNEMANUM.
Það var út af umræðum um kynnisferð til útlanda,
sem kennari okkar, Óli Vestmann Einarsson vakti, að
við hófumst handa um útgáfu þessa blaðs. Allur ágóði
af blaðinu mun renna í utanfararsjóð bekkjar okkar,
3.BG. Ætlunin er að fara og skoða ýmis prentfyrirtæki
á meginlandi Evrópu næstkomandi vor.
Jafnhliða blaðaútgáfunni var hafist handa við að
útbúa jólakort, sem ætlunin er að ganga með í hús
og selja. Mun ágóðinn af þeim einnig renna í ufanfarar-
sjóð 3.BG.
Þegar við tókum til við að gera þetta blað, settum
við okkur það markmið að blaðið yrði sem allra mest
faglegs eðlis og ennfremur að auglýsingar skyldu bera
megin kostnað við blaðið og jafnframt skila hagnaði
sem rynni í utanfararsjóðinn. Þetta virðist okkur hafa
tekist vonum framar og er því að þakka hve vel bóka-
gerðarmenn, kennarar okkar og aðrir velgjörðarmenn
hafa stutt okkur. Við sendum þeim kærar þakkir og
vonum að þú, lesandi góður, hafir gagn og gaman að
þessu riti.
3.BG.
Ritstjórn:
Leó Geir Torfason
Halldór Friögeir Ólafsson
Helgi Jón Jónsson
Aðrir í ritnefnd:
Anna Dóra Þorgeirsdóttir
Bjarni Rúnar Beck
Bryndís Guðmundsdóttir
Guðrún Hrönn Guðbjörnsdóttir
Gunnlaugur Einarsson
Helga Tómasdóttir
Jón Guðmundur Jónsson
Ivar Hauksson
Mark Ólafsson
Rúnar Þór Vilhjálmsson
Sigrún Arnórsdóttir
Stefán Reynir Ásgeirsson
Stefán Þorsteinsson
Þórður Kárason
Jólakortanefnd:
Stefán R. Ásgeirsson
Mark Ólafsson
Stefán Þorsteinsson
Ef nisyf irlit:
6 Prentlistinbreytirheiminum.
Óla fur Ingi Jónsson.
12 „Gutenberg varlíkafúskari“.
Viðtal við OlavHanson.
16 Prentnemarfyrrog nú.
18 Nýjungar frá Kodak.
Hans PéturJónsson.
22 Iðnskólinn í Reykjavík
Viðtal við skólastjóra um framtíðaráform
o.fl.
24 3M.
Viðtal við Aage Haugard.
26 „Iðnskólinn hefur ávallt verið mér mjög kær“.
Viðtal við Sigurð Skúlason magister.
32 Norræn kennararáðstefna
ígrafískumiðnum.
Óli Vestmann Einarsson.
34 ModularCompositionSystem.
Nýjung frá Compugraphic.
37 Silfur og þýðing þess fyrir Ijósmyndun.
Ásgeir Einarsson.
38 CRTronic200ljóssetningarvélin.
Nýjungarfrá Linotype.
40 Skapandilitstækkanir.
Hford Cibachrome.
Ljósmyndari:
Halldór F.ÓIafsson
Öll vinnsla blaðsins fór fram í Iðnskólanum í Reykjavik.
Sérstakar þakkir fá eftirtaldir aðilar fyrir aðstoð:
A. P. Bendtsen hf.
Ásgeir Einarsson hf.
Gutenberg
Ólafur Þorsteinsson og Co
Umslag sf.
Iðnskólinn í Reykjavík
PRENTNEMTNN
3