Prentneminn - 01.11.1982, Blaðsíða 4

Prentneminn - 01.11.1982, Blaðsíða 4
DYRUP PRENTLITIR Sparið peninga og fyrirhöfn Erum með stóran lager af hinum frábæru DYRUP prentlitum. Afgreiðum strax stórar og smáar pantanir. Enginn sendingarkostnaður ef pöntun er yfir 5 kg. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. Trvggvabraut 18-20, 600 Akurevri Simi 96-22500 TÖLVUSTÝRÐ STÆKKUNARKLUKKA SUPER ------------------- Hvernig stækkunarklukka vinnur Framleiðendur ljósmyndapappirs gefa sjaidnast upp hversu Ijósnæmur pappirinn er enda er hann breytilegur eftir gráðu og jafnvel framleiðslunúmeri. Stækkunarklukkan er stillanleg fyrir mjög breitt næmnisvið, þannig að ein af ellefu stillingum tölvunnar hæfir hverjum pakka fyrir sig. I rafauganu er fótosella og strax ogklukkan er sett af stað hleðst upp straumur i tölvunni. Þegar ljósmagnið (straumurinn) hefur náð ákveðnu marki þá slekkur tölvan á stækkaranum. Þegar tölvan hefur rofið straumin til stækkarans er hún tilbúin fyrir næstu mynd. A amatör Laugavegi 82 121 Reykjavik 4 PRENTNEMINN

x

Prentneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.