Prentneminn - 01.11.1982, Page 10

Prentneminn - 01.11.1982, Page 10
„Hugsir þú til tölvukaupa, hugleiddu þá valkostina.” þessir viðskiptavinir okkar eru meðal þeirra sem það gerðu: Borgarspítalinn Fálkinn hf. Fiskveiðisjóður íslands Hitaveita Suðurnesja íslenskir Aðalverktakar Lýsi & fóðurblandan hf. Reiknistofnun Háskólans Verslunarbanki íslands hf. mmi PRENTLITIR Um 50 mismunandi litiryfirleitt fyrirliggjandi Sverturfyrir flest öll verkefni Margs konar hjálparefni Lakk og hvítur og seinast, en ekki síst GÆÐI Það erþvíengin tilviljun, að vandlátir prentarar velja prentlitifrá HOSTMANN STEINBERG Afgreiðsla Bolholti 6 Sími 32030 Almanak Ólafs S. Thorgeirsonar í Winnipeg Almanakið fjallar um landnámssögu Vestur Islendinga. Er sá þáttur meira né minna en 2336 bls. eða jafngildi 10 stórra bóka. þá birtir almanakið dánarskrá vesturfara á hverju ári. Þá eru fjöldi ævisagna og minninga frá Islandi. Útgefandi Bókaverslunin Edda Akureyri Söluumboð i Rvik Bókamiðstöðin Laugavegi 29 s: 26050. 10 PRENTNEMINN

x

Prentneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.