Prentneminn - 01.11.1982, Page 25

Prentneminn - 01.11.1982, Page 25
Aage Haugard rœöir við kolega sinn höfum við fundið upp sérstaklega fljót- virkt kerfi sem notar ekki filmur og hentar mjög vel þar sem ekki er þörf á litmyndum. Þetta kerfi nefnist „dead- line“. Hvernig standiö þið gagnvart öðrum fyrirtækjum iframleiðslu framköllunar- efna? Framköllunarefnin okkar eru mjög vinsæl og standa öðrum framköllunar- efnum framar, því að þau er hægt að nota með hvaða filmutegundum sem er hvort sem þær heita Kodak, Agfa, Dupont eða eitthvað annað. kost að filman framkallast á 90 sek, sem er mun fljótvirkara en Lith kerfið og auk þess töluvert ódýrara, því að það þarf mun minna af framköllunar- efnum. Við framleiðum og erum að vinna að endurbótum á sérstökum „skanner“ filmum sem hafa verið að riðja sér til rúms á siðustu tveimur árum og eiga eftir að þróast mikið á næstu árum. Þess má líka geta að við vorum fyrstir á markaðinn með „Dublicate“ filmur (filmur sem gera pósitivar myndir pósitívar og negatívar myndir negatívar). Að hálfu ári liðnu kemur á markaðinn frá 3M Dublicate tónfilma. Fyrir bóka-og blaðaprentun Má vœnta einhverra nýjunga frá 3M i gerð offsetplatna? Já 3M er nú að þróa nýja gerð af vatnsframköllunarplötum, þ.e.a.s. prentplötur sem þurfa ekki fram- köllunarvökva heldur framkallast i vatni og þarf aðeins að bera á þær „Gum“. Prentsmiðja Friðriks Joelssonar Reykjavíkurvegi 80 • Hafnarfiröi • Sími 54466 Offsetplötur, grafiskar filmur og hjálparefni fyrir offsetprentun G.Þorsteinsson & Johnson h.f. PRENTNEMINN 25

x

Prentneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.