Prentneminn - 01.11.1982, Qupperneq 40

Prentneminn - 01.11.1982, Qupperneq 40
Ilford cibachrome Skapandi litstækkanir DAVID PITT & CO. hf. sem hefur um nokkurra ára skeið haft einkaumboð fyrir IL- FORD Ijósmyndunarvöru, hefur nú hafið innflutning á CIBACHROME litmynda- og litskyggnukerfinu frá ILFORD. Með CIBACROME eru litmyndir stækkaðar beint af pósitívri filmu, sem er augljós- lega mun þægilegra en öll sú öfugsnúna vinna sem þarf við venjulegar litstækkanir af negatívri filmu. Helstu kostir CIBACHROME eru hreint ótrúleg myndgæði, ending og hversu einfalt og fljótlegt er að vinna með það. Einföld 3ja skrefa framköllun ásamt skolun tekur aðeins um 12 mínútur og árangurinn erfrábær litmynd. Eftir lýsinguna fer öll böðunin fram í framköllunartromlu sem gerir manni kleift að vinna myndina í venjulegu dags- Ijósi. Til að gera hlutina enn einfaldari er öll framköllunin unnin við stofuhita og engin þörf er á að halda hitastigi eins nánkvæmu og áður hefur verið. ILFORD CIBACHROME - A 40 PRENTNEMINN

x

Prentneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.