Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 1

Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 1
Nr. 11 1975 SVEINSSTYKKI SIGURBJARGAR INGVARSDÓTTUR Sigurbjörg er fyrsta konan, sem lýkur námi og tekur próf í bókbandi. Það þótti ekki óviðeigandi á kvennaári að prýða forsíðu blaðsins með mynd sveinsstykki hennar. Sigurbjörg lauk prófi 29. júní 1975. Hún lærði í Skarði (síðar Hólum). EFNI : Sýning á dönsku nútímabókbandi ÖLAFUR TRYGGVASON: Marmorering Látnir félagar Frá félaginu Samkomulag um veikindafríðindi Atvinnuleysisbætur o. fl. j •-• p •• j » V t' 'v) * ° í- • •»* o 3

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.