Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 18

Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 18
18 BÓKBINDARINZV hússins og er mönnum það svo í fersku minni, að aðeins skal getið þess að stjórn félagsins ákvað að styrkja ferð hans hingað á móti Norræna hús- inu. SAMNINGARNIR: Á fulltrúaráðsfundi 26. sept. 1974 var samþ. að skrifa FÍP bréf þess efnis að við áskildum okkur rétt til uppsagnar á samningum félagsins vegna gengisfellingarinnar, þó við gerðum það ekki formlega að svo stöddu. Á félagsfundi 1. nóv. 1974 var síðan samþ. að segja samningum formlega upp frá og með 5. des. 1974. FÍP mótmælti þsssari meðferð mála og fóru nokkur bréfa- skipti um þetta á milli félag- anna. Viðvíkjandi þessu máli var leitað til lögfræðings ASÍ og taldi hann uppsögnina í lagi frá hendi BFÍ, þar sem for- dæmi væri fyrir slíkum upp- sögnum sem þessum. ASÍ hef- ur nú skrifað BFÍ bréf þar sem farið er fram á að félagið afli sér verkfallsheimildar sem fyrst. Áður hafði borist bréf um umboð til handa ASÍ að semja fyrir félagið. Félagið hefur ekki veitt þetta umboð, þar sem viðsemjendur okkar eru utan VSÍ. Ekki hefur verið tekin afstaða til öflunar verk- fallsheimildar. Þá má geta þess að hvorki HÍP eða BFl var boðin þátttaka í ráðstefnu verkalýðsfélaganna, sem hald- in var nýlega, sjálfsagt vegna þess, að umboðin voru ekki EIGNIR: 1. Bankareikningar: Sparisjóðsb. 304840 Sparisjóðsb. 64012 Ávísanareikn. 1071 Kr. 7.674.264,40 „ 1.239,636,60 „ 403.427,00 2. Veðskuldabréf: Yfirf. f. f. ári Kr. 17.519.624,58 -r- Endurgr. og afb. „ 1.652.010,29 Kr. 9.317.328,00 Kr. 15.867.614,29 + lán á árinu „ 6.695.000,00 ------------------ „ 22.562.614,29 3. Spariskírteini ríkissjóðs ........ „ 2.982.600,00 4. Skuldabi'éf Framkvæmdasjóðs ríkisins „ 2.000.000,00 5. Skuldabréf Byggingasjóðs í'íkisins . „ 2.000.000,00 6. Skuldabréf Húsnæðismálastjórnar . . „ 1.278.499,00 7. Skuldabréf bókbandsverkstæða ......... „ 4.482.261,10 8. Víxlar ............................... „ 653.774,00 9. Viðskiptamenn (bókbandsverkstæði) „ 1.346.209,00 10. Ógreiddir vextir .................... „ 492.012,00 11. Eignareikningur ..................... „ 89.188,00 Alls kr. 47.204.485,39 SKULDIR O G EIGIÐ F É SKULDIR: 1. Bókbindarafélag íslands ............... Kr. 321,794,00 2. Viðskiptamenn ........................ „ 34,164,40 3. Sjóður B-deildar: Yfirf. f. f. ári ... Kr. 1.478.812 00 + frá Rekstrarreikn. „ 260.717,00 ------------------- „ 1.739.529,00 EIGIÐ FÉ: 1. Sjóður A-deildar: Yfirf. f. f. ári ... Kr. 24.080,008,25 H-flutt til Höfuðstóls v. brottfarinna félaga „ 261.531,60 Kr. 23.818.476,65 + frá Rekstrarreikn. „ 9.071.553,50 yy 32.890,030,15

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.