Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 2

Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 2
BÓKBINDARAFÉLAG ÍSLANDS Skrifstofa félagsins á Óðinsgötu 7, efstu hæð, er opin á miðvikudögum kl. 17-18. Sími: 19945. Sjúkra- og styrktarsjóður BFÍ: Umsóknareyðublöð og reglugerð sjóðsins fást á skrifstofunni. Læknisvottorð þarf að fylgja umsókn ef um sjúkradagpeninga er að ræða. Ónotaðir veikindadagar 1966-74, sem félagsmenn eiga á sjúkrareikningi hjá félaginu eru greiddir þar. Athugið! að það er skylda að gefa dagana upp til skatts. Á skrifstofu félgsins er einnig hægt að fá lög félagsins, samninga og aðra þá fyrirgreiðslu, sem stjórn félagsins getur í té látið.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.