Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 14

Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 14
14 BÓKBINÐARINN son til vara. Einar Helgason, sem hefur verið í prófnefnd- inni sem aðalmaður BFÍ um margra ára skeið, lætur nú af því starfi en hann gegnir nú kennarastörfum við Verknáms- skólann í bókbandi. ÚTHLUTUNARNEFND atvinnuleysisbóta BFI: í febrúar s. 1. var sótt um at- vinnuleysisbætur til félagsins og var þá strax komið á fót nefnd til að sjá um úthlutina skv. lögum þar um. í nefndinni eru af hálfu BFÍ: Aðalmenn: Svanur Jóhannes- son, Magnea Magnúsdóttir og Hjörleifur Hjörtþórsson. Frá Vinnuveitendasamb. íslands: Aðalmaður: Bjarni Thors og til vara Brynjólfur Bjarna- son. Frá Vinnumálasambandi sam- vinnufélaganna: Aðalmaður: Stefán Jónsson forsjóri Eddu og til vara Gísli B Kristjáns- son, skrifstofustjóri s. st. Nefndin hefur haldið einn fund og var formaður kosinn Svanur Jóhannesson, en ritari Bjarni Thors. — Nefndin úr- skurðaði bætur til einnar fé- lagskonu í 16 daga samtals 1353 kr. á dag eða alls 21.648 kr. — Nokkrar félagskonur voru atvinnulausar en ' aðrar fóru í störf í bili utan við fag- ið. Ekki hefur verið um at- vinnuleysi að ræða hjá svein- um í félaginu. 1 ÁRSHÁTÍÐARNEFND bókagerðarfélaganna var full- trúi félagsins Hilmar Einars- HANDBÆRT FÉ 31/12 1974 Sjóður Kr. 13.391,70 Ávísanar. nr. 4531, L. í. Kr. 47.772.50 Sparisjóðsbók nr. 11743 )) 1.556.613,00 Sparisjóðsbók nr. 202991 ff 2.706.590,00 Sparisjóðsbók nr. 194816 tt 396.810,50 Sparisjóðsbók nr. 310565 tt 164.541,00 Sparisjóðsbók nr. 313912 tt 995.796,00 Sjarisjóðsbók nr. 333786 tt 302.803,00 Sparisjóðsbók nr. 28590 tt 6.849,00 Mismunur Kr. 6.143.394,20 Kr. 47.772,50 „ 6.095.621,70 Kr. 6.143.394.20 Kr. 6.143.394,20 ÚTISTANDANDI FÉLAGSGJÖLD HINN 31/12 1974 Prentsmiðja Hafnarfjarðar .................... Kr. 8.375,00 Prentsmiðjan Hólar ............................ „ 27.925,00 Félagsbókbandið ............................... „ 12.800,00 Sveinabókbandið ............................... „ 16.550,00 Leiftur hf..................................... „ 68.575,00 Prentsmiðjan Edda ............................. „ 55.450,00 P.O.B.......................................... „ 11.325,00 Skjaldborg .................................... „ 2.000,00 Kassagerð Reykjavíkur ......................... „ 30.400,00 Nýja bókbandið ................................ „ 37.000,00 ísafold ....................................... „ 107.425,00 Gutenberg ..................................... „ 100.550,00 Hilmir ........................................ „ 21.350,00 Prentverk Akraness ............................ „ 10.975,00 Arnarfell ..................................... „ 36.000,00 Örkin ......................................... „ 33.350,00 Kr. 580.050,00 son.

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.