Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 20

Bókbindarinn - 01.04.1975, Blaðsíða 20
20 BÓKBINDARINN Nefndin var sammála um þessa menn: Varaform.: Ólafur Ottósson Gjaldkeri: Hiimar Einarsson Ritari: Eggert Sigurðsson Meðstj.: Hjörleifur Hjörtþórs- son Varastjórn: 1. Theódór Guð- mundsson, 2. Helgi Sigurgeirs- son, 3. Óskar Kjartansson, 4. Birgir Guðmundsson, 5. Stein- grímur Arason. Einar Egilsson og Hörður Karlsson báðust undan endur- kjöri. Þar sem ekki komu aðrar till. fram hafa þessir menn orðið sjálfkjörnir. AÐALFUNDUR kvennadeildar félagsins var haldinn 13. mars 1975 og var Guðrún Guðmundsdóttir end- urkjörin formaður og er því sjötti maður í stjórn BFÍ næsta starfstímabil, en með henni í stjórn eru: Ritari Dagný Hildisdóttir, Arnarfelli og gjaldkeri Jóhanna Einars- dóttir, Gutenberg. Varamenn voru kjörnir: Dagný Hjálmars- dóttir, Bókfelli, Erla Þor- steinsdóttir, Örkinni og Þórdís Svavarsdóttir, Bókfelli. 1 Lífeyrissjóður bókbindara BÓKBINDARINN Útgefandi: Skrifstofa sjóðsins er að Hverfisgötu 76 (þriðju hæð) Bókbindarafélag Islands í Reykjavík (Endurskoðunar- skrifstofa Jóns Brynjólfs- sonar). Ritstjóri: Starfsmaður sjóðsins er Jón Brynjólfsson. Tryggvi Sveinbjörnsson Skrifstofan er opin mánudag til föstudags, kl. 9-17. Sími: 10646. Prentun: Víkingsprent Stjórn sjóðsins. Hefting: Bókfell hf. . .

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.