Bókbindarinn - 01.04.1975, Side 19

Bókbindarinn - 01.04.1975, Side 19
BÓKBINDARINN 19 2. Höfuðstólsreikningur: Yfirf. f. f. ári Kr. frá Höfuðstólsr. „ frá Rekstrarreikn. „ 7.844,077,93 261.531,60 4.113.358,31 ------------ „ 12.218.967,84 Alls kr. 47.204.485,39 Sigurður Guðmundsson löggiltur endurskoðandi veitt sambandinu. BPÍ hefur nú sent FÍP bréf þar sem far- ið er fram á viðræður félag- anna um nýja kjarasamninga. VEIKINDADAGAMÁLIÐ: Nokkur fundahöld voru á síð- asta ári vegna þess, en í jan. 1975 var það komið á lokastig og undirritaði þá samningan. félagsins samkomulag um br. á ákvæði um veikindafríðindi, sem þá var lagt fyrir stjórn félagsins, sem tók ekki afstöðu til þess, en vísaði því til fé- lagsfundar. Félagsfundurinn samþ. samkomulagið. Því var lýst yfir af FÍP að þeir myndu ekki setja það fyrir fund hjá sér fyrr en öll bókagerðarfé- lögin væru búin að ganga frá því í sínum félögum. Grafiska sveinafélagið felldi samkomu- lagið hjá sér. HÍP samþ. það í stjórn, trmr., og á félags- fundi, en stjórn þeirra ákvað að setja það fyrir allsherjar- atkvæðagreiðslu og það hefur dregist. FÍP mun að öllum lík- indum taka þetta mál fyrir á aðalfundi sínum 21. mars. STJÓRN NÆSTA TÍMABILS: Tillögunefnd um stjórnarkjör var kosin á fulltrúaráðsfundi í jan. s.l. í henni sátu eftir- taldir menn: Ólafur Ottósson, Helgi Sigur- geirsson, Steingrímur Arason, Viðar Þorsteinsson og Hjörleif- ur Hjörtþórsson. Framanskráðir reikningar Lífeyrissjóðs bókbindara fyrir árið 1974 eru réttir samkv. bókhaldi sjóðsins og er bókhaldið fært eftir viðurkenndum bókhaldsreglum. Fé sjóðsins hefur á árinu verið ráðstafað samkvæmt reglum sjóðsins. Endur- greiðslur, greiddar bætur og laun eru framtaldar til skatts samkvæmt mér sýndum launaframtölum. Bankainnstæður og aðrar eignir sjóðsins eru fyrir hendi og rétt tilfærðar. Virðingarfyllst Með skírskotun til áritunar hr. endurskoðanda Sigurðar Guðmundssonar og eftir að hafa kynnt okkur reikninga og bókhald lifeyi'issjóðsins, samþykkjum við framanritaða árs- reikninga sjóðsins fyrir árið 1974. Reykjavík, 18 apríl 1975 Hörður Karlsson Stefán Jónsson Með skírskotun til áritunar endurskoðenda á viðfesta reikninga Lífeyrissjóðs bókbindara fyrir árið 1974, viður- kennist hér með móttaka þeirra. Reykjavík, í apríl 1975 Stjórn Lífeyrissjóðs bókbindara Magnús Brynjólfsson form. Svanur Jóhannesson Grétar Sigurðsson Guðjón Hansen Gunnar Þorleifsson

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.