Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.04.2011, Blaðsíða 47

Fréttatíminn - 29.04.2011, Blaðsíða 47
Helgin 29. apríl-1. maí 2011 Nánari upplýsingar á worldclass.is og í síma 553-0000 Sölutímabil:1. maí - 15. ágúst 3 mánuðir í heilsurækt SUMARTILBOÐ Kr. 6.470,- á mánuði Kr. 18.700,- á mánuði Heilsurækt á 9 stöðvum á höfuðborgarsvæðinu Laugar • Seltjarnarnes • Spöng • Mosfellsbær • Hafnarfjörður • Kópavogur • Í húsi Orkuveitunnar • Ögurhvarf • Kringlan 3 mánuðir í heilsurækt og Baðstofu C M Y CM MY CY CMY K WCSumartilbo FBL 2011-5x10dalkar.pdf 1 4/28/11 1:04 PM Kringlunni 7 (á móti Kringlunni) Reykjavík // Eyravegi 38 - Selfossi // Glerártorgi - Akureyri Velkomin í nýja verslun í Reykjavík Snúðar & Snældur hafa opnað litríka búð með vönduð barnaföt og skemmtilega gjafavöru í Kringlunni 7 (beint á móti Kringlunni). Sveppi & Villi kíkja í heimsókn á laugardaginn kl. 14:00 Fermingartilboð Lín Design Laugavegi 176 Sími 5332220 www.lindesign.is Virtir tískublogg- arar opna verslun Þau Elin Kling, Rumi Neelys og Bryanboy eiga það öll sameiginlegt að hafa slegið rækilega í gegn í bloggheimum. Öll halda þau úti vinsælum bloggsíðum með hundruðum fylgjenda með tísku sem helsta viðfangsefnið. Nú er sá orðrómur á kreiki að þau þrjú hafi slegið höndum saman og muni að öllum líkindum opna saman netverslun þar sem hönnun þeirra verður seld. Sést hefur til hinnar sænsku Elinar Kling leita sér að íbúð í New York til þess að geta unnið nánar með þeim Rumi og Bryan. Þetta er spennandi verkefni og gaman verður að fylgjast með hönnun þeirra þriggja. Þau eru miklir frumkvöðlar, hafa unnið sig hátt upp og eru gríðarlega virt innan tískuheimsins. Þetta verður án efa gríðarlega öflug fatalína. Bandaríska leikkonan Kate Hudson hefur sýnt og sannað að hún getur gert margt fleira en að leika. Í vikunni tilkynnti hún að síðla sumars myndi koma út ný skartgripalína með hennar hönnun. Skartgripa- hönnuðurinn Laurie Lynn Stark, góð- vinkona leik- konunnar og eigandi skart- gripamerkisins Chrime Hearts, fékk hana í lið með sér til að hanna nýja línu fyrir fyrirtækið og kallast hún CH + KH. Þetta er fyrsta skartgripalínan sem Kate kemur að og hún segir þetta vera krefjandi en skemmtilegt verkefni. Innblásturinn hefur hún fengið í fríum þeirra Laurie. Ný skartgripa- lína frá Hudson Horaðar fyrir- sætur bannaðar Eftir margra ára gagnrýni almúgans á fyrirsætur í stærð núll eru helstu hönnuðir heims loksins farnir að hlusta. Sumir þeirra hafa tekið upp á því að banna horaðar fyrirsætur í auglýsingaherferðum sínum og virð- ist það fá gríðarlega góðar viðtökur. Hins vegar hefur ný könnun litið dagsins ljós sem gerð var í Banda- ríkjunum og Bretlandi. Þar segir að bann við horuðum módelum muni gera þjóðina feitari en hún þegar er. Læknar telja að þegar konur fylgist með þykkari fyrirsætum ganga um sýningarpalla heims, missi þær hvatann til að fækka eigin kílóum og þar af leiðandi muni meðalþyngd kvenna aukast. Einhverjir gagnrýnendur eru and- snúnir þessari kenningu því enn eru til fyrirsætur í stærð eitt og tvö sem hvorki teljast feitar né horaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.