Fréttatíminn


Fréttatíminn - 29.04.2011, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 29.04.2011, Blaðsíða 56
Megas og Adele á toppnum Engar breytingar eru á toppsætum Laga- og Tónlistans, listum Félags ís- lenskra hljómplötu- útgefenda. Megas og Senuþjófarnir eru í toppsætinu á Tónlistanum, lista yfir mest seldu diskana, með disk sinn (Hugboð um) vandræði. Breska rokkgellan Adele er á toppi Laga- listans þriðja vikuna í röð með lag sitt Someone like you. Hljómsveitin Valdimar skýst upp fyrir ungstirnið Justin Bieber í annað sætið á Tón- listanum með disk sinn Undraland en Bubbi Morthens situr sem fastast í öðru sæti Lagalistans með lagið Ísabella. -óhþ Sæmdarréttur í brennidepli Hamagangurinn í kringum verkið „Fallegasta bók í heimi“ á sýning- unni Koddu hefur heldur betur hleypt lífi í listumræðuna á Íslandi. Sæmdarréttur er orð sem heyrist æ oftar fleygt í stóra Nýló-málinu og ýmsar spurningar hafa vaknað í því sambandi. Af þessu tilefni bjóða ReykjavíkurAkademían og Meistara- nám í menningarstjórnun við Há- skólann á Bifröst til málstofu í húsa- kynnum ReykjavíkurAkademíunnar á 4. hæð JL-hússins föstudaginn 29. apríl til þess að ræða sæmdarrétt- inn í íslenskum höfundarlögum og menningarlegu samhengi. Frum- mælendur eru Teitur Skúlason lögfræðingur og Egill Viðarsson, meistaranemi í þjóðfræði við HÍ. Fundarstjóri er Njörður Sigurjóns- son, lektor við Háskólann á Bifröst. Málstofan hefst klukkan 12.10 og stendur til 13.30. Jóhannes í Kastljós Jóhannes Kr. Kristjánsson, fyrrum ritstjóri fréttaskýringaþáttarins Kompáss á Stöð 2, er nú farinn að vinna fyrir Kastljósið eftir rúmlega tveggja ára hlé frá ljós- vakamiðlum, en margar fréttir Kompáss vöktu mikla athygli. Á Facebook-síðu sinni óskar Jóhannes eftir að komast í samband við for- eldra barna undir 18 ára aldri sem eru í fíkniefnaneyslu eða á með- ferðarheimilum. Jóhannes fjallaði talsvert um læknadóp og fíkniefna- neyslu í Kompási og greinilegt er að hann er kominn á fulla ferð aftur. Netfangið sem hann hvetur foreldr- ana til að hafa samband við er j.kr. kristjansson@gmail.com. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið … ... fá aðstandendur Aldrei fór ég suður fyrir frábæra rokkhátíð á Ísafirði um páskana. Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Miðasala í síma 551 1200 • midasala@leikhusid.is Glæsilegur Miller í Þjóðleikhúsinu. J.V.J. (DV) Hvílíkt drama, hvílíkt meistaraverk! B.S. (pressan.is) Algjör klassík! Leikur eins og hann gerist bestur. I.Þ. (Mbl.) Fantagóð sýning á allan hátt! Leikurinn er upp á fimm stjörnur. E.B. (Frbl.) Tryggðu þér miða! Sýningum líkur í maí! Fréttir og fréttaskýringar Áskriftarsími: 445 9000 www.goggur.is Ókeypis eintak bíður þín víða um land Útvegsblaðið G o G G u r ú t G á f u f é l a G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.