Prentarinn - 01.12.1995, Blaðsíða 9

Prentarinn - 01.12.1995, Blaðsíða 9
 Er skemmst frá því að segja, að námskeiðið byrjaði með tveimur þungum eftirmiðdögum þar sem hver formúlan tók við af annarri: ljósrými, lux, candellur,... A þriðja degi var haldið uppí Háskóla, þar sem fram fóru verk- legar æfingar, ljósmælingar og fleira. Og fróðleikurinn fyllti loftið, hér voru sérfræðingar að störfum. Á síðasta degi tengdum við fræðsluna sem við höfðum fengið, við þau daglegu not sem prentiðn- aðurinn hefur af ljósfræðinni. Nið- urstaðan var sú, að þörf væri á miklu meiri fræðslu og voru settar fram einlægar áskoranir frá þátt- takendum til Prenttæknistofnunar um að halda áfram á þessari braut, jafnvel með þátttöku erlendra fyr- irlesara sem starfa í nánum tengsl- um við prentiðnaðinn. PREmmm4/95 9

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.