Prentarinn - 01.01.1998, Blaðsíða 2

Prentarinn - 01.01.1998, Blaðsíða 2
STJÓRN FBM efé/ag bókagerðar- manna HVERFISGÖTU 21 PÓSTHÓLF 349 • 121 REYKJAVÍK Sl'MI 552 8755 • FAX 562 3188 HEIMASÍÐA: http://www.fbm.rl.is Stjórn: Sæmundur Árnason formaður Georg Páll Skúlason varaformaður Svanur Jóhannesson ritari Fríða B. Aðalsteinsdóttir gjaldkeri, ísafoldarprentsmiðja Margrét Friðriksdóttir meðstjórnandi, Námsgagnastofnun Ólafur Örn Jónsson meðstjórnandi, Oddi Þorkell S. Hilmarsson meðstjórnandi, Steindórsprent Gutenberg Varastjórn: Hallgrimur P. Helgason, ísafoldarprentsm. María Hafdís Kristinsdóttir Páll R. Pálsson, Oddi Sigrún Leifsdóttir, ísafoldarprentsmiðja Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Trúnaðarráð: Anna S. Heigadóttir, Steindórsprent-Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Borgarprent Guðrún Guðnadóttir, Grafík Gunnbjörn Guðmundsson, Oddi Hallgrimur P. Helgason, Isafoldarprentsm. Helgi Jón Jónsson, Grafík Hinrik Stefánsson, Oddi Hjörtur Þ. Reynarsson, Morgunblaðið Jón K. Ólason, Morgunblaðið Jón Ólafur Sigfússon, Ásprent-POB Marínó Önundarson, Hjá GuðjónÓ María H. Kristinsdóttir Óskar Hrafnkelsson, Kassagerð RVK Sigríður Björgvinsdóttir, Offsetþjón. Stefán Ólafsson, Morgunblaðið Stefán Sveinbjörnsson, Oddi Þorsteinn Veturliðason, Hagpr. Ingólfs Varamenn: Arnkell B. Guðmundsson Sigrún Karlsdóttir, Oddi Páll Heimir Pálsson, Ásprent-POB Sigurður Valgeirsson, Grafík Ólafur H. Theodórsson, Miðaprent Félag bókagerðarnema áheyrnarfulltrúi: Páll Svansson, Frjáls fjölmiðlun Látnir félagar Jóhanna Einarsdóttir, fædd 18.maí 1919. Hún varð felagi 20. júní 1964. Jóhanna vann við aðstoðarstörf í Lithoprent og síðan í Gutenberg. Hún tók sveinspróf í bókhandi 8. júlí 1985 og starfaði áfram í Gutenberg |)ar til hún lét af störfum sökuni aldurs. Jóhanna lést þann 2. janúar 1998. + Chris Pate, aðalritari Alþjóðasambands bókagerðarmanna (IGF) og Evrópusambands hókagerðarmanna (EGF) lést þann 15. september 1997 eftir stutta sjúkdóms- legu. Chris var fæddur 24. júní 1960 í Hytlie Englandi. 1992 var hann ráðinn sem ritari á skrifstofu IGF í Brussel og var síðan kjörinn aðalritari IGF og EGF á aðalfundi samtakanna í Búdapest 1994. + Henning Bjerg, fyrrverandi formaður Danska prentarafélagsins og gjaldkeri Norræna bókagerðarsambandsins 1976 til 1983, lést þann 29. september 1997. Henning var 76 ára að aldri. + Göran Söderlund Þann 21. október 1997 fórust í flugslysi í Costa Rica, þau Göran Söderlund, varaformaður Grafisk Forbund í Svíþjóð, kona hans Lena og dóttir, einnig þeir Stig Sundström og Luis Fourcade starfsmenn sænska félagsins. Göran Söderlund var hér á landi 1996 og hélt þá erindi um Agenda 21 á ráðstefnu öryggistrúnaðarmanna FBM. Jakob Köld eru Kvennaráð... 2 PRENTARINN

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.