Verktækni - 01.09.2002, Page 8

Verktækni - 01.09.2002, Page 8
Námsstefna Steinsteypufélags Islands: Sprungur í mannvirkjum í tilefni af 30 ára afmæli Steinsteypufélags ís- lands á síðasta ári stendur félagið fyrir opinni námsstefnu um sprungur í mannvirkjum. A námsstefnunni verður m.a. komið inn á eftirfarandi þætti: • Sprungumyndun í steypu á fyrstu sólar- hringum hörðnunar. Af hverju stafa þær, hvers eðlis eru þær, hvaða áhrif hafa þær? • Undirstöðuatriði rýrnunar, ytri áhrif s.s. vegna vatns og vinds, áhrif steypu- þekju og yfirlagna. • Hvenær er mest hætta á rýrnun? • Ahrif hefðbundinnar bendingar á sprungumyndun. Hvernig er tekið á þessum þáttum í Eurocod 2 staðlinum? • Aðrar reikniaðferðir til að reikna sprungubendingu járns og stáltrefja. • Ný efni og aðferðir til að draga úr sprungumyndun s.s. með notkun rýrn- unarvara. • Ný kynslóð burðarþolstrefja, við hvað aðstæður henta slíkar trefjar eða önnur úrræði? Félagið hefur fengið valinkunna menn til að ffytja erindi á námsstefnunni. Þeir eru: • Bruce Perry frá Grace fyrirtækinu en það er einn stærsti framleiðandi íblöndunar- efna í heiminum. • Torfi Sigurðsson, verkfræðingur hjá verk- fræðistofunni Hönnun hf. • Thor Arne Hammer frá Sintef rannsókn- arstofnunni í Noregi. • Ólafur Wallevik og Hreinn Jónsson verk- fræðingar hjá Rb. Námsstefnan verður haldin á Scandic Hótel Loftleiðum, föstudaginn 6. desember n.k. kl. 13.00 til 17.00. Ráðstefnugjald er 7.000 krónur og eru ráðstefnugögn innifalin. Skráning fer fram hjá Steinsteypufélaginu í síma 860 5044 eða með því að senda tölvu- póst til steinsteypufelag@steinsteypufelag.is Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst. fUKTUyJAHíAMBAMD FLÓA'OC (KflDA Q^íða leynist auður í iðrum jarðar við sækjum hatm fyrir þig Borum eftir heitu og köldu vutni, gufu, gasi og gulli. Rannsókna- og vinnsluholur í llOOm.dýpi. Ræktunarsamband Flóa og Skeióa ehf. Gagnheióí 35, 800 Selfoss, Sími 482-3500 Fax 482-2425 www.raekto.is - raekto@raekto.is

x

Verktækni

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.