Verktækni - 01.07.2003, Síða 13

Verktækni - 01.07.2003, Síða 13
Verktækni 7.tbI 2003 tækjum. Hið opinbera hefur ekki annað eftirspurn eftir númeraplötum og þegar Impreglio menn heyrðu að þær væru fram- leiddar í fangelsi þá sögðu þeir: „There are also to few prisoners in Iceland!" Vélamar í stöðvarhúsinu eru hraðgengar, snúast 600 snúninga á mínútu og geta mest farið í 1130 snúninga sem þykir mjög mikið. Stálpípumar í fallgöngunum verða þær hæstu í heimi. Slíkar pípur em yfirleitt fóðr- aðar til hálfs en hér er bergið ekki nógu þétt og því verða pípumar fóðraðar alla leið. Rafmagnsnotkunin við framkvæmdirnar er mikil eins og gefur að skilja, eða um 30 Mw.Verið er að leggja lokahönd á að leggja þrjá einfasa strengi og ljósleiðara. Kárahnjúkavirkjun verður langstærsta virkjun Landsvirkjunar. Impreglio sér um gerð aðalstíflunnar og gerð jarðganga að Teigsbjargi. Hjá Impreglio starfa 26 þúsund manns víða um heim, þar af em 800 ítalir. Á virkjanasvæðinu em starfsmenn frá 15 þjóð- löndum og em Portúgalar fjölmennastir. Nú vinna 100 manns, aðallega Rúmenar, við að reisa 750 manna þorp fyrir Impreglio. Þetta ítalska þorp hefur hlotið nafnið Laug- arás. Þar verður sundlaug, körfuboltavöllur, spítali og afþreyingarmiðstöð.Yfirmenn Impreglio á svæðinu verða með fjölskyldur sínar með sér. Tíu ítölsk böm munu fá "X ítalskan kennara. Laugarás verður annar eða þriðji stærsti byggðakjami Austfjarða. Við hvern gangnamunna verður sjúkra- skýli. (Það kom svipur á menn þegar í ljós koma að hjúkrunar"konurnar" em karl- menn frá Pakistan!) Erlendir starfsmenn Impreglio eiga fn' á sunnudögum. Þeir vinna samfellt í tjóra mán- uði en fá þá að fara heim í hálfan mánuð í fri. Mynd efst t.v.: Myndin er tekin á nýrri brú yfir Jökiu sem mun hverfa undir vatn. Mynd efst t.h.: Horft frá Sandfelli (sem verð- ur Sandey í Hálslóni) yfir aó stíflustæðinu. Mynd t.v.: Páli Óiafsson verkfræóingur (þessi vígaiegi með hjálminn) ræðir við Pál Fiygenring. Við hiið þeirra er Gyifi Sigurðsson. Tækjakosturinn er splunkunýr og rífleg- ur. Trukkar af stærstu gerð og steypubílar standa í röðum beint úr kassanum, eins og sagt er. Stærsta grafan er 130 tonn og verður hún notuð við grjótnám fyrir mulningsstöð. Steypustöðin við aðalstífluna verður sú afkastamesta á landinu, afkastar 70 rúmmetmm á klukkustund. VIROC - FJÖLNOTA BYGGINGAPLATAN STÆRÐ PLÖTU: 1200 x 3000 mm 5 PYKKTIR: 8. 10. 12. 16 og 19 mm RÚMÞYNGD: 1250 kg/m3 BRUNAPOL: lOmm í flokki 1. (Viðurkennt af B.R.) - Viroc er prófað af R.B. að Keldum VIROC vatnsþolin VIROC eldþolin VIROC hljóöeinangrandi VIROC utan sem innan UTANHÚSSKUÐNING málað eða hraunað EININGAHÚS - ytra og innra byrði MILLIVEGGIR - AéO eldvórn DITAKLÆDNING LAGNASTOKKUR - eldvórn fyrir stálbita - eld- og hljóðvöm GÓLFPLOTUR - hcntar i btautrými & CO Þ.ÞORGRÍMSSON & CO Ármúla 29 - 108 Reykjavík s: 553 8640 - www.thco.is

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.