Sjómaðurinn - 01.03.1939, Page 42
34
SJÓMAÐURINN
NIÐURSUBUVERKSMIÐJA S. í. F.
SÍMI 5424
DELTA ér bygð eins og stórar Diesel-
vélar, þannig, að: Allir stœrri hreyfan-
legir hlutir vélarinnar ganga í slithólk-
um og fóðringum. i>að er því hœgt,
hversu gamlar sem þær verða, að gera
þær sem nýjar, með tiltölulega litlum
tilkostnaði.
DELTA er sérlega efnisgóð og traustbygð
vél. Sjálfvirk gegnumrásar-þrýstismurn-
ing. — Smurningsolían hreinsasl og-
kælist i hverri umferð.
BOSGH-brennilokar, oliudælur og síur.
Vernd gegn ketilsteinsmyndun i sall-
vatn'sskáþum. Vandaður skiftiskrúfu-
vélbúnaður.
Það þykir mikið, þegar fjórgengis Dieselvél kostar 5 til (i þús. kr. meir en jafnslór glóðarhöfuðsvél. En
þegar svo glóðarhöfuðsvélin eyðir yfir stuttan síldveiðitima 1S—17 huntlruð krónum meira en Dieselvélin,
þá sést best hvor vélin verður hagkvæmari.
Seljum einnig fjórgengis-diesel-smábátavélar frá 5 ha.
Sturlaugur Jónsson & Co.
Hafnarstræti 15.