Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 46

Sjómaðurinn - 01.03.1939, Blaðsíða 46
SJÓMAÐURINN ÁVALT FYRIRLIGGJANDI: Síðstakkar, margar tegundir, og Oíufatnaður allskonar Togara-doppur og -buxur Peysur, m. teg. — Treflar Vinnuskyrtur — Vinnusloppar Nankinsfatnaður — Khakifatnaður Vinnuvetlingar — Skinhanskar fl. teg. Nærfatnaður, fjöldi teg. — Sokkar venjul. Gúmmístígvél, allar stærðr og Iiæðir Sjósokkar — Hrosshárs-Tátiljur Klossar og Klossastígvél með og án fóðiirs Kuldahúfur — Hitabrúsar — Svitaklútar Maskínuskór — Gúmmískór — Madressur Ullarteppi — Vattteppi — Baðmullarteppi Axlabönd — Mittisólar, leður og gúnuní Úlnliðakeðjur — Handklæði Fiskihnífar — Vasahnífar — Dolkar Sjófata- og vatnsleðurs-áburður Sjófatapokar, ásamt lás og Iiespu Björgunarvesti, sem allir sjómenn ætlu að eiga og vera í Hvergi betri vörur Hvergi lægra verð Vsrslun O. ELLINGSEN h. f. Einstök kostakjör til Jíess að eignast góðar og ódýrar bækur. Hið nýja bókmentafélag Mál og menning gefur úl 5—6 bækur á ári fyrir að eins 10 króna árgjald. Félagið var stofnað fyrir tveimur árum og telur nú yfir 4000 félags- menn. Meðal útgáfubóka MáLs og menningar á þessu ári eru skáldsaga eftir Nobelsverð launahöfundinn Pearl Buck og Úrvalsljóð Stephans G. Stephanssonar með inngangsrit- gerð eftir prófessor Sigurð Nordal. Mál og menning Laugavegi 38. — Reykjavík. Póstbólf 392. — Sími: 5055. ■Hótd Rólegt og gott. Gisti- og veitingahús. Kirkjustræti 8. Steinunn Valdimarsdóttir. SELJUM ÍS OG ALLSKONAR 1 MATVÆLI TIL SKIPA ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA H.F. A1 §10 OG LANDI eru það Hreinsvörur sem best lilca. Kristalsápa. Stangasápa. Þvottaduft ('Hreinshvítt) Ræstiduft. Handsápur. Raksápa. Gólfáburður Skóáburður. Kerti. Fægilögur.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.