Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 2

Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 2
Bls.2-Bræðrabandið- 2. tbl. BtJlÐ YKKUR UNDIR Alvarleg áskorun frá ársfundi aðalsamtaka S.D.AÖventista til allra meölima safnaöarins um allan heim. Fulltrúar á ársfundi og í deildarráÖi aÖalsamtakanna x Washington, D.C. senda frá sér eftirfarandi boöskap: ViÖ truum því, aÖ endurkoma^Jesú hafi dregist lengi, og aö ástæÖurnar fyrir því, séu ekki hjúpaöar leyndardomum, og aö aÖalxhugunarefni safnaðar Sjöunda- dags aöventista bæöi einstaklinga og safnaðar sé aö skipa þeim málum í æöstan sess, sem þar eiga heima þannig aö endurkomu Drottins okkar megi veröa flýtt. ViÖ erum ekki fyrstu leiötogarnir í sögu aövent- safnaÖarins , sem finna, hve :v<;áÖnauösynlegt þa$ er aÖ búa söfnuöinn undir fyllingu ”haustregns-reynsl- unnar”, hiö Mháa hrop boöskapar þriðja engilántj", og sigurkomu þess Drottins, sem viÖ væntum. Hinn sérstaki boðberi Guös til hins síöasta safnaðar kom oft fram meö þessa áskorun. Þau orö, sem hún skrifaði 1892, eru sérstaklega beinskeytt. •'HiÖ háa hróp^þriðja engilsins hófst þegar meö opinberuninni um réttlæti Krists - Frelsarans, sem fyrirgefur syndir. Þetta er upphaf ljóss engilsins, sem fyllir alla jöröina meö dýrö sinni." - Christ Our Reghteousness, bls. 56. Þessi orð eru innblásin yfirlýsing um að uppfylling spádómsins í Op. 18:1-4 - þar sem annar engill sameinast englunum þrem úr Op. 14:6-12 í því aö upplýsa alla jörðina með dýrð sinni- er þegar hafin. A þeim fjórum árum, sem liöin voru frá hinum sögulega fundi aðalsamtakanna í Minneapolis árið 1888, hafÖi hin endurnýjaða aukna

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.