Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 14
Bls. 14 - BRÆDRABANDIÐ - 2. tbl.-
_ minnim~"ZZ _
SigríSur Þorsteinsdðttir llzt eftir skamma leg.u á Borgarspítalanum
í Reykjavík þann 20. janáar s.l. Hán var fædd. að St&ru-Hlíð í Vestur-
hðpi í V-Húnavatnssýslu. Poreldrar hennar voru þau hjðnin Þorsteinn
Gíslason bðndi þar og Sigurrðs Sæmundsdðttlr kona hans. Mðður sína -
missti Sigríður sem bam og fðr alfarin að heiman 14 ára og fðr þá að-
vinna fyrir sér sem vinnukona, einnig við þvotta og ræstingar. Lengst
var hán £ Vestmannaeyjum. hegar eldgosið brauzt át í íýrra og hán neyddist-
til að fara í burtu hafði hán verið í Eyjum samfellt 48 ár án þess að
fara nokkuð í burtu.
írið 1927 giftist Sigríður Jðni Jðnssyni sjðmanni í Vestmannaeyjum og
eignuðust þau eina dðttur, Aðalheiði. Um tíma bjð hán hjá Aöalheiði
dðttur sinni og manni hennar ðlafi Stefánssyni. Eftir dauða Aðalheiöar
1951 bjð hán hjá dðttur dðttur slnni, Henný, og tðk hán miklu ástfðstri
við hennar heimili.
Áiáð 1941 skírðist Sigríður inn í söfnuð aðventista. Hán var vel að
sér í kenningum Biblíunnar og vænti endurkomu frelsarans.
Hán var jarðsungin frá Aðventkirkjunni í Vestmannaeyjum.
Málfríður Jðnsdðttir llst 24. janáar s.l. að elli- og hjðkrunarhámilinu
Grund í Reykjavík. Hðn var fædd 8. marz 1884 að Nápi á Berufjarðarströnd.
Poreldrar hennar voru þau hjðnin Jðn Bjamason bðndi þar og kona hans
Rebekka Jðnsdðttir. Var mikill hagleikur og listasmekkur í ætiinni og komu
þeir eiginleikar greinilega fram hjá Málfríði. Var hán £ fö.öurhásum til
fermingaraldurs, en fðr þá að heiman til að vinna fyrir slr. Komst hán
til Þorbjargar Magnfiádðttur, mikillar myndarkonu á Páskráðsfirði. Hjá
henni læröi Málfrlður sauma o.fl. og varð það henni ðmetanlegt veganesti.
A Stöövarfirði kynntist hán manni sínum Ingiberg Jðnssyni, sjðmanni.
Settu þau bá saman f Reykjavfk 1908 og bjuggu þar lengst af. Tðlf böm
fæddust þeim hjðnum og komust 11 upp. Ingibergur stundaði sjðinn meðan
heilsa leyfði. Hann var þvf mikið f burtu og var hásfreyja þvf oft ein
með bamahðpinn, en gegndi samt uppeldishlutverki sínu af aláð.
Ingibergur dð 1968.
Þann 3/10 1931 var Málfríður skírð inn í söfnuð Sjöunda dags-aðventista.
Hán var heilsteypt f trfi sinni og einlæg. Hán var glaðvær kona og söng—
elsk, og naut þess því að syngja með öðrum á samkomum Guðs bama.
Hfin var jarðsungin frá Aðventkirkj unni f Reykjavfk.
Blessuð sl minning þessara látnu systra.
S.B.