Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 12

Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 12
Bls.12-BRÆÐRABANDIÐ- 2. tbl. Treystum viö því nú, aÖ margir veröi til þess aö ljá máli þessu liö, svo aÖ unnt verÖi aÖ leysa þaÖ vandræöalaust á komandi vori. Vonumst viÖ til aö safnaÖar- fólkiÖ bregÖist skjótt viö meö rífleg framlög. Ög getum viÖ þá fariö aö líta fram til þeirrar stundar, er við kinnroöalaust getum boöið hingaö okkar eigin fólki og öðrum á mót eða aðrar stærri samkomur. Héöan er allt gott að frétta. Nemendur eru 80, og meöal þeirra er margt ágætisfólk. Allir hlakka til komandi æskulýösviku meö br. Sundquist í byrjun marz. Júlíus GuÖmundsson IFr^tTíR Orösending til safnaðarfólks á Reykjavíkursvæöinu. Harrí, sonur okkar, ætlar sér að vinna í sjúkrahúsi x Reykjavík frá 1. apríl - 1. ágúst. Allt þetta tímabil eöa aö minnsta kosti hluta af því vantar hann litla íbúö með húsgögnum í Reykjavík eöa nágrenni hennar. Ef ein- hver^skyldi hafa slíkt húsnæöi til leigu eða vita um þaÖ, er sá vinsamlega beðin aö hafa samband við okkur sem fyrst. GerÖa og Júlíus Guömundsson. Sérstakar samkomur standa nú yfir í Reykjavíkursöfnuði fyrir safnaðarfólk og almenning. EfniÖ er tekið úr Opinberunarbókinni. Hafa verið samkomur tvisvar í viku, og verið nokkuð vel sóttar og sama fólkið komið aftur og aftur. Lilja Si|uröardóttir er nú búin aö starfa einn og hálfan mánuö á Kendu sjúkrahúsinu. Sendir hún kunningjum heima á íslandi beztu kveöjur.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.