Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.02.1974, Blaðsíða 6
Bls. 6 - BRÆÐRABANDIÐ - 2.tbl. á ýmislegt, sem bendir til þess, aö sumar stofnanir séu að ýmsu leyti aö missa sérkenni sín sem verkfæri til eflingar starfi Guðs á jörðinni. (sjá FE, bls. 351). Þó einlæg viðleitni hafi átt sér stað til lagfæringar, er það ljóst að erfiðleikarnir við lagfæringarnar verða því meiri sem stofnanirnar stækka. Fulltrúarnir gera sér grein fyrir því, að á txma vaxandi þjoðfelags——samvitundar og breytinga kunna stofn- anir aðventista að verða viðriðnar verðug viðfangsefni^ sem heimurinn tekur einnig þatt í, meðan þær vanrækna þaó starf, sem aðeins hin^ síöasti söfnuður getur fram- kvæmt. (Sja RH, 26. nov., 1970.) Ein alvarlegasta ógnunin við æðri menntastofn- anir okkar eru falskenningar á sviði heimspeki og guð- fræði, sem óafvitað kunna að smeygja sér inn hjá framtíðarkennurum okkar, sem stunda nám við heimslegar stofnanir, og þeir taka með sér sem "vín" Babýlonar til Aðvent-skólanna (Op. 14:8-lo; 18:1-4). Fulltrúarnir gera sér líka grein fyrir því að andlega lífinu stendur stöðug hætta af vaxandi þægindum, auknum lífskjörum og ósk um launagreiðslur til jafns við þær , sem heimurinn býður. Þjónn Guðs skrifaði^ "Málefni sannleikans fyrir nútímann var grundvallað á sjálfsaf- neitun og sjálfsfórn... Við þurfum að gæta^okkar, að við vöxum ekki upp úr þeim einfalda anda sjálfsfórnar, sem einkenndi starf okkar á byrjunarárunum.” (2SM,bls.197). Þégar ársfundurinn lítur á þetta og önnur svið í lífi' fólks Guðs og innan stofnana safnaðarins, hefur sú spruning vaknað, hvort mikið af þessu beri vott um mótþróa gegn valdi og vilja Guðs, sem er greinilega Sett fram í Orði hans og ritum Anda spádómsins. Fundur- inn vill ekki reyna að fastákveða þau svið, sem mótþróinn kemur fram á, en grát-iður fólk Guðs hvarvetna að svara áskoruninni um vakningu og umbætur - og gera hvaða breyt- ingar, sem þörf er á, til að gera söfnuðinum kleift að koma a fullnægjandi hátt fram sem fulltrúi Krists og gegna því sérstæða hlutverki, sem honum hefur verið falið. Að ljúka hlutverki safnaðarins. Sem fulltrúar á þessum ársfundi gerum við okkur mjög ljóst, að eitt af því, sem seinkar komu Krists, er að boðskapur englanna briggja hefur enn ekki verið

x

Bræðrabandið

Undirtitill:
safnaðarblað S.D.A. á Íslandi
Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-2108
Tungumál:
Árgangar:
58
Fjöldi tölublaða/hefta:
503
Gefið út:
1924-1987
Myndað til:
1987
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Sjöunda dags aðventistar (1930-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Trúmál : Aðventistar : Sjöunda dags aðventistar : blað Ungmennafélags S.D.A. á Íslandi : safnaðarblað S.D.A. á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað: 2. tölublað (01.02.1974)
https://timarit.is/issue/362478

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

2. tölublað (01.02.1974)

Aðgerðir: