Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.10.2013, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 24.10.2013, Blaðsíða 9
www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 24. október 2013 13.00 Baðstofuleikrit í hljóðvarpsflutningi Rannveig - móðir Hafnarfjarðar um frú rannveigu sívertsen, samið af leikskáldafélaginu smjörkúpunni. 14.00 - 14.20 Bjarni sívertsen – faðir hafnarfjarðar Björn pétursson bæjarminjavörður. 14.20 - 14.40 Búningar rannveigar filippusdóttur hildur rosenkjær. 14.40 - 14.50 skyldleiki minn við rannveigu og Bjarna sivertsen kirsten lagoni frá melbourne í Ástralíu. 14.50 - 15.20 tónlistaratriði: Þjóðlagahópurinn gljúfraBúi 15.20 - 15.40 hetjan í london Á napóleonsstyrjaldarÁrunum. dr. anna agnarsdóttir. 15.40 - 16.00 innanstokks til prýðis. húsgögn í sívertsens-hús í upphafi 19. aldar dr. arndís Árnadóttir. að fyrirlestrinum loknum geta gestir skoðað húsgögnin í sívertsens-húsi. 16.00 Baðstofuleikrit í hljóðvarpsflutningi Rannveig - móðir Hafnarfjarðar um frú rannveigu sívertsen, samið af leikskáldafélaginu smjörkúpunni. Boðið verður upp á veitingar sem eiga sér fyrirmyndir í þeim tíma þegar Bjarni riddari og rannveig filippusdóttir voru húsráðendur í sívertsens-húsi sjá einnig á hafnarfjordur.is. dagsKrá Laugardaginn 26. október verður hátíðardagskrá í Byggðasafni hafnarfjarðar í tilefni af 250 ára ártíð Bjarna riddara sívertsen, sem nefndur hefur verið faðir Hafnarfjarðar. Boðið verður uppá fyrirlestra, tónlistar atriði og matarkynningu auk þess sem gestum gefst kostur á að skoða fróðlega sýningu í sívertsens-húsi.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.