Fjarðarpósturinn - 24.10.2013, Síða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 24. október 2013
..bæjarblað Hafnfirðinga
Hafnfirska
fréttablaðið
þjónusta
Tek að mér þrif í heimahúsum.
Er vön og vandvirk.
Uppl. í s. 865 8705.
Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar
og þurrkara. Þó ekki eldri en 8-10
ára. Uppl. í s. 772 2049.
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hægstætt verð.
Sími 664 1622 - 587 7291.
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows.
Kem í heimahús. Sími 849 6827 -
hjalp@gudnason.is
Fallegar neglur - gott verð.
Gel neglur með frens og án. Gel á
þínar eigin neglur. Gyða, s. 899 0760.
Vertu á velbónuðum bíl í vetur.
Alþrif, djúphreinsun, bón. Kem og
sæki. Úrvals efni. Hagstætt verð.
Uppl. í s. 845 2100.
Málarameistari getur bætt við sig
verkum. Uppl. í síma 779 2965.
til sölu.
Vel með farnir Adidas Feather team
handboltskór stærð 38 2/3 til sölu
á 4 þús. kr. Einnig Adidas Predator
leður fótboltaskór f. gras stærð
42 2/3 til sölu á 3 þús. kr.
Uppl. í s. 699 8191.
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð
a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g .
M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u nd i ð
o g fæs t g e f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
www.fjardarposturinn.is
– líka á Facebook
Loftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
Teiknimyndir í Bæjarbíói
Á laugardaginn kl. 16 verður sýnd
sovétska heimildarmyndin Zjúkov
marskálkur frá 1985. Enskur þulur,
Á þriðjudaginn kl. 20 verða sýndar
fimm rússneskar teiknimyndir frá
1912-1981.
Haustsýning Hafnarborgar
Í Hafnarborg stendur yfir sýningin
Vísar – húsin í húsinu. Síðasta
sýning ar helgi.
Haustfundur kvenfélags
Haustfundur kvenfélags Hafnar fjarð-
ar kirkju verður í Vonarhöfn í kvöld
fimmtu dag kl 20. Snyrti vörukynning.
Allir velkomnir
Hannyrðakvöld í
Bókasafninu
Hannyrðakvöld verður í Bókasafni
Hafnar fjarðar næsta miðvikudag, 30.
okt. kl. 19-21 og allir eru velkomnir
að kíkja á því tímabili með handavinnu
hvers konar og góða skapið.
Sendið stuttar tilkynningar á
ritstjorn@fjardarposturinn.is
menning & mannlíf
Höfn - Öldrunarmiðstöð
Öldrunarmiðstöðin Höfn Hafnarfirði
auglýsir stöðu framkvæmdastjóra
Starfslýsing:
• Fjárhagsleg ábyrgð í daglegum störfum í umboði
stjórnar.
• Annast samninga um íbúðarétt í húsakynnum
Hafnar.
• Er yfirmaður starfsmanna Hafnar.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af stjórnunarstörfum
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Samviskusemi.
• Frumkvæði og sjálfstæði í störfum.
Ráðning frá og með 1. janúar 2014.
Upplýsingar fylgi um fyrri störf.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður og
framkvæmdastjóri í umboði formanns.
Umsóknir berist til formanns stjórnar Hafnar,
fyrir 1. desember 2013
F.h. stjórnar Hafnar
Gylfi Ingvarsson formaður
Garðavegi 5
220 Hafnarfirði
Valitor flytur á Dalshraun 3
Fyrstu starfsmenn Valitors
fluttu sl. föstudag í nýtt húsnæði
sem Valitor hefur tekið á leigu
að Dalshrauni 3. Fyrirtækið
flytur formlega höfuðstöðvar
sínar í þetta glæsilega húsnæði
á morgun.
Lj
ós
m
.:
ÍA
V
Hnefaleikafélag Hafnar
fjarðar tók í mánuðinum þátt í
HSK BOX CUP í Dan mörku.
Mótið hefur verið haldið í bæn
um Hillerød árlega síðan 1985
og er það fjölsóttasta í Norður
Evrópu.
Frá HFH fóru þau Arnór Már
Grímsson, Gunn ar Davíð Gunn
arsson, Kristófer Þórsson, Alex
ander Bjarki Svavarsson, Máni
Borgarsson, Árni Geir Val geirs
son, Ásdís Rósa Gunnarsdóttir,
Helga Valdís Björnsdóttir og
Lena Dís Traustadóttir ásamt
þjálfara sínum Daða Ástþórs
syni.
Arnór Már sigraði í und an
úrslitum Belgíumeistarann
Sergio Mirmina með yfirburð
um en tapaði svo naumlega
fyrir írska landsliðsmanninum
John Joyce í úrslitunum. Flottur
undirbúningur fyrir Arnór sem
er að hefja sinn feril sem afreks
maður og mun keppa fyrir
Ís lands hönd í Finnlandi í næsta
mánuði. Lena Dís, Gunnar
Davíð og Helga Valdís sigruðu
í sínum viðureignum og komu
öll heim með gull um hálsinn.
Íslensku hnefaleikafélögin hafa
tekið þátt í mótinu frá árinu
2002 og er þetta besti árangur
sem náðst hefur.
Þrjú gull og silfur
í hnefaleikum
Félagar í HFH kepptu í Danmörku
Keppendur frá HFH, ánægði eftir árangursríka ferð til Danmerku.