Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 24.10.2013, Síða 14

Fjarðarpósturinn - 24.10.2013, Síða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 24. október 2013 ..bæjarblað Hafnfirðinga Hafnfirska fréttablaðið þjónusta Tek að mér þrif í heimahúsum. Er vön og vandvirk. Uppl. í s. 865 8705. Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar og þurrkara. Þó ekki eldri en 8-10 ára. Uppl. í s. 772 2049. Tölvuviðgerðir alla daga, kem á staðinn, hægstætt verð. Sími 664 1622 - 587 7291. Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 849 6827 - hjalp@gudnason.is Fallegar neglur - gott verð. Gel neglur með frens og án. Gel á þínar eigin neglur. Gyða, s. 899 0760. Vertu á velbónuðum bíl í vetur. Alþrif, djúphreinsun, bón. Kem og sæki. Úrvals efni. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Uppl. í síma 779 2965. til sölu. Vel með farnir Adidas Feather team handboltskór stærð 38 2/3 til sölu á 4 þús. kr. Einnig Adidas Predator leður fótboltaskór f. gras stærð 42 2/3 til sölu á 3 þús. kr. Uppl. í s. 699 8191. smáauglýsingar aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s s ím i 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0 s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r. Ta pað - f u nd i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! www.fjardarposturinn.is – líka á Facebook Loftnet - netsjónvarp Viðgerðir og uppsetning á loftnetum, diskum, síma- og tölvulögnum, ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi! Loftnetstaekni.is sími 894 2460 Teiknimyndir í Bæjarbíói Á laugardaginn kl. 16 verður sýnd sovétska heimildarmyndin Zjúkov marskálkur frá 1985. Enskur þulur, Á þriðjudaginn kl. 20 verða sýndar fimm rússneskar teiknimyndir frá 1912-1981. Haustsýning Hafnarborgar Í Hafnarborg stendur yfir sýningin Vísar – húsin í húsinu. Síðasta sýning ar helgi. Haustfundur kvenfélags Haustfundur kvenfélags Hafnar fjarð- ar kirkju verður í Vonarhöfn í kvöld fimmtu dag kl 20. Snyrti vörukynning. Allir velkomnir Hannyrðakvöld í Bókasafninu Hannyrðakvöld verður í Bókasafni Hafnar fjarðar næsta miðvikudag, 30. okt. kl. 19-21 og allir eru velkomnir að kíkja á því tímabili með handavinnu hvers konar og góða skapið. Sendið stuttar tilkynningar á ritstjorn@fjardarposturinn.is menning & mannlíf Höfn - Öldrunarmiðstöð Öldrunarmiðstöðin Höfn Hafnarfirði auglýsir stöðu framkvæmdastjóra Starfslýsing: • Fjárhagsleg ábyrgð í daglegum störfum í umboði stjórnar. • Annast samninga um íbúðarétt í húsakynnum Hafnar. • Er yfirmaður starfsmanna Hafnar. Hæfniskröfur: • Reynsla af stjórnunarstörfum • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Samviskusemi. • Frumkvæði og sjálfstæði í störfum. Ráðning frá og með 1. janúar 2014. Upplýsingar fylgi um fyrri störf. Nánari upplýsingar veitir undirritaður og framkvæmdastjóri í umboði formanns. Umsóknir berist til formanns stjórnar Hafnar, fyrir 1. desember 2013 F.h. stjórnar Hafnar Gylfi Ingvarsson formaður Garðavegi 5 220 Hafnarfirði Valitor flytur á Dalshraun 3 Fyrstu starfsmenn Valitors fluttu sl. föstudag í nýtt húsnæði sem Valitor hefur tekið á leigu að Dalshrauni 3. Fyrirtækið flytur formlega höfuðstöðvar sínar í þetta glæsilega húsnæði á morgun. Lj ós m .: ÍA V Hnefaleikafélag Hafnar­ fjarðar tók í mánuðinum þátt í HSK BOX CUP í Dan mörku. Mótið hefur verið haldið í bæn­ um Hillerød árlega síðan 1985 og er það fjölsóttasta í Norður­ Evrópu. Frá HFH fóru þau Arnór Már Grímsson, Gunn ar Davíð Gunn­ arsson, Kristófer Þórsson, Alex­ ander Bjarki Svavarsson, Máni Borgarsson, Árni Geir Val geirs­ son, Ásdís Rósa Gunnarsdóttir, Helga Valdís Björnsdóttir og Lena Dís Traustadóttir ásamt þjálfara sínum Daða Ástþórs­ syni. Arnór Már sigraði í und an­ úrslitum Belgíumeistarann Sergio Mirmina með yfirburð­ um en tapaði svo naumlega fyrir írska landsliðsmanninum John Joyce í úrslitunum. Flottur undirbúningur fyrir Arnór sem er að hefja sinn feril sem afreks­ maður og mun keppa fyrir Ís lands hönd í Finnlandi í næsta mánuði. Lena Dís, Gunnar Davíð og Helga Valdís sigruðu í sínum viðureignum og komu öll heim með gull um hálsinn. Íslensku hnefaleikafélögin hafa tekið þátt í mótinu frá árinu 2002 og er þetta besti árangur sem náðst hefur. Þrjú gull og silfur í hnefaleikum Félagar í HFH kepptu í Danmörku Keppendur frá HFH, ánægði eftir árangursríka ferð til Danmerku.

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.