Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 5

Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 5
erfiðleika er venjulega ófull- nægjandi. Haldið henni að- skildri frá fjármálaörðugleikum <og heimiliserjum. Fyrir konuna er ekkert ör- yggi eins gott og öryggi orða. Hún þarfnast að heyra munn- legar ástartjáningar á viðeig- andi hátt, til þess að hún losni undan hinu hversdagslega fargi, sem hjónabandið myndi annars leggja henni á herðar. Sannindi þessa hafa ótal sinnum verið staðfest af hjúskaparsérfræð- ingum, er iðulega hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að kyn- ferðileg fullnæging sé einmitt oft ekki gagnkvæm af sálfræði- legum orsökum fremur en lík- amlegum. Ef þú le^gur jafn- mikla rækt og alúð við hjóna- band þitt og þú leggur við starf þitt, muntu komast að raun um, að það borgar sig vel fyrir þig. Þögn er ekki gulls ígildi. „Ef hann ræddi bara einhvem tíma við mig“, er algeng setn- ing hjá mörgum eiginkonum.^ Það er nokkurn veginn sama, hvaða umræðuefni þú velur, — bara ef þú ræðir við hana. Hugur hennar er jafnmót- tækilegur nú og hann var áður IÍEIMILISRITIÐ en þið giftust — eða hefur hug- myndasvið hennar hrörnað sök- um þess að þú hefur ekki sýnt því ræktarsemi? Reyndu að tala við hana um sitt af hverju, sem gerzt hefur þann daginn, því að á hverjum degi verður þú þáttakandi eða vottur að ýmsum frásagnarverð- um atvikum. Hún kann þér þakkir fyrir hverja þá eftirtekt og viðmóts- hlýju, sem þú sýnir henni, eftir dagsins eril og umsang, jafnvel þótt dagsverk hennar hafi ver- ið lýjandi og sljóvgandi fyrir hana. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.