Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 48
unum 1914—18, báðir aðiljar orðið leiklausir í taflinu, mátt- ur til sóknar og vamar af beggja hálfu staðið um það bil í járnum. Enn er eins að geta. Ég hygg, nð hvorugur hafi orðið fyrir miklu manntjóni. Fátt sést af gröfum. París, 20. júní 1940. Þeir, sem fóru í gær um veg- inn til Orleans og Blois hafa hryllilega sögu að segja. Þeir telja, að þeir hafi séð fram með veginum á að gizka 200,000 flóttamenn af öllum stigum, ríka og fátæka, liggja á vegar- brúnunum eða í skógarjöðrum og svelta. Þessi múgur var mat- arlaus, vatnslaus, klæðlaus, alls- laus. En þetta er lítill hluti allra þeirra milljóna, sem flúðu frá París og öðrum borgum undan þýzka innrásarhernum. Fólkið flúði og þusti í ofboði eftir al- faravegum og hrifsaði í flýti eitthvað af eignum sínum, bar þetta á bakinu, ók því á reið- hjólum eða barnavögnum og lét börnin sín sitja ofan á. Brátt varð þröng á vegunum. Her- flokkar reyndu líka að komast eftir þeim. Og svo komu Þjóð- verjar fljúgandi og vörpuðu sprengjum á vegina. Margir hnigu niður dauðir eða deyj- andi. Enginn matur, ekkert vatn, ekkert skýli, engin hjúkr- un. Bullitt áætlar, að um sjö milljónir flóttamanna muni vera hér á milli Parísar og Bor- deaux. Hungur og dauði blasir við þeim svo að segja öllum, nema eitthvað sé aðhafst til hjálpar undir eins. Þýzki her- inn liðsinnir dálítið, en ekki mikið. Hann verður að flytja mest af matvælum sínum alla leið frá Þýzkalandi. Rauði Krossinn gerir það, sem honum er unnt til hjálpar, en það er allsendis ófullnægjandi. Þetta er svo óskaplegt áfall, að jafnvel í Kína hefur aldrei orðið annað eins. En hversu mörgum Frökk- um eða öðrum Evrópumönnum hefur gengið það til hjarta, þó að vatnsflóð eða drepsóttir hafi þurrkað út nokkrar milljónir Kínverja? París, 21. júní 1940. í dag afhenti Adolf Hitler Frökkum vopnahlésskilmálasína 1 Compiégneskógi, nákvæmlega \ á sama stað og vopnahléssamn- ingar voru undirritaðir eftir heimsstyrjöldina klukkan 5, 11. nóvember 1918. Til þess að full- komna hefnd Þjóðverja, létu þeir umboðsmenn sína og Frakka koma saman í einka- vagni Fochs hérshöfðingja, hin- um sama og Foch sagði Þjóð- 46 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.