Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 50
stanzaði við minnismerkið og horfði á herfánana með stóra hakakrossa í miðju. Síðan skálmaði hann fram hjá okkur inn í litla rjóðrið- í skóginum. Ég athugaði svip hans. Hann var alvarlegur, hátíðlegur og þó þrútinn af hefndarhug. Og enn mátti sjá, þæði í svipnum og léttu göngulaginu, yfirlæti sig- urvegarans, sem býður öllum heiminum byrginn. Og í öllu fasi mannsins var fleira, sem erfitt er að lýsa, einhvers kon- ar fyrirlitningarkennd, innri gléði yfir því að vera viðstadd- ur þessi miklu örlagahvörf, hamingjuskipti, sem hann hafði sjálfur yaldið. Nú nálgast hann litla rjóðr- ið. Hann nemur staðar og lít- ur hægt í kringum sig. Rjóðr- ið er hringlaga og um það bil tvö hundruð metrar að þver- máli. Það er girt sýprustrjám, en á bak við þau gnæfa há- vaxin álmtré og eikarskógur. Þetta hefur verið einn af helgi- dómum frönsku þjóðarinnar í tuttugu og tvö ár. Við liggjum í leyni á gægjum í útjaðri rjóð- ursins. Hitler nemur enn staðar og litast hægt um. Umboðsmenn Þjóðverja eru í hóp rétt á eft- ir honum. Þar er Göring í him- inbláum einkennisbúningi flug- hersins og greipar marskálks- stafinn í annarri hendi. Þjóð- verjarnir eru allir í einkennis- búningum. Hitler er i gráum einkennisbúningi tvíhnepptum og járnkrossinn dinglar á vinstra barmi hans. Næstir Göring eru tveir þýzkir hershöfðingjar, Keitel, foringi yfirherstjómar- innar og von Brauchitsch yfir- foringi alls þýzka hersins. Þeir eru báðir komnir að sextugu en líta út fyrir að vera yngri, einkum Keitel, og hann er hvat- legri og ber húfuna út í annan vangann. Þá eru þar einnig dr. Raeder, yfirforingi þýzka flotans, í blá- um einkennisbúningi flotaliðs- ins með uppbrettan kraga, sem þýzkir sjóliðsforingjar hafa æv- inlega. Tveir menn eru í för með Hitler, sem ekki heyra hernum til. Annar er Joachim von Ribbentrop utanríkisráð- herra, klæddur grængráum ein- kennisbúningi, sem heyrir til ráðuneyti hans, og hinn er Ru- dolf Hess, fulltrúi Hitlers og er í gráum einkennisbúningi naz- istaflokksins. Klukkan er orðin átján mín- útur yfir þrjú síðdegis. Einka- fáni Hitlers er dregin upp á granna stöng í miðju rjóðrinu. Rétt hjá hénni stendur steinn mikill úr granít, á um það bil þriggja feta háum fótstalli. Hitler gengur þangað 1 hægð- 48 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.