Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 33
ingar handa þeim, sem eiga erf- itt með að sofna. Borðaðu ekki þungmeltan mat rétt áður en þú ætlar fara að sofa. Drekktu heldur glas af heitri mjólk. ' Stattu nokkur andartök við opinn glugga og sogaðu hreint loftið ofan í lungun. Strax og þú finnur til kulda, skaltu flýta þér upp í. Það kemur værð á þig, þegar þú finnur yl sængur- innar. Liggðu eins og bezt fer um þig og einblíndu lengi á ein- hvern ljósan blett, stjörnu, götu- ljósker, geisla sem fellur á vegginn eða eitthvað því um líkt. Einblíndu á blettinn, án þess að depla augunum. Hvíldu hvern vöðva. Teygðu úr þér og geispaðu! Já, þú get- ur geispað, ef þú reynir — og fljótlega án nokkurrar uppgerð- ar. Hugsaðu þér, að þú sért kom- in á dásamlegasta staðinn, sem þú þekkir, Þórsmörk, Ásbyrgi eða einhvern annan stað. En hvert sem þú óskar þér að vera komin, þá hugsar þú þér einnig, að þar sé hlýtt og notalegt, kyrrð og friður. Segðu við sjálfa(n) þig, að þú getir ekki sofnað, en liggur samt kyrr. Hugsaðu þér svo, að þú farið fram úr, lokir glugg- um og dyrum, kveikir ljós og farir í morgunslopp. Aðeins um- hugsunin um þessi verkefni mun gera þig syfjaða(n). Hugsaðu með þér, að þó að þú getir ekki sofið, þá hvílistu samt; þú standir ekki í fætuma, augun hvílist og þú sleppir við óþægindin af að vera í fötum. Þú gerir þér grein fyrir því, að þú átt fram undan þér átta langar og friðsælar klukku- stundir, sem þú getur notað til að hugsa um svo margt fallegt og þarflegt, sem þú hefur aldrei tíma til að hugsa um á daginn. Þú færð að liggja út af, láta fara vel um þig og færð tæki- færi til að rifja upp fagrar minningar. — Brátt ertu kom- in í heim draumanna. Þú ert andvaka, en hvað um það, þú getur farið með gömul og góð kvæði, sem þú hefur lært, eða raulað falleg lög í huganum. Ef þú vilt hljóta verulega heilnæman og langan svefn, þá skaltu blátt áfram kveikja þér í sígarettu í rúminu! — Það er langbezta svefnmeðalið. — Mikl- ar líkur eru nefnilega fyrir því, að þú munir þá sofna „svefnin- um langa“. Og eftir sl'íkan svefn verður þá 'sennilega ekki einu sinni þörf á að greftra þig, því að húsið og allt, sem í því er, verður að — ösku! —• E N D I R HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.