Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.01.1946, Blaðsíða 49
verjum fyrir griðum í fyrir iuttugu og fimm árum. Jafn- -vel sama borðið var notað í vagnskriflinu. Og við sáum inn um gluggann, að Hitler trónaði í sama sætinu og Foch, þegar liann setti sma kosti. Frakkland og Frakkar voru algerlega svínbeygðir. Þó skýrði Hitler Frökkum frá því í for- mála að vopnahlésskilmálunujn, að hann hefði ekki valið stað- inn í hefndarskyni, heldur til þess að bætt yrði fyrir gömul rangindi. En ég réð það af látbragði frönsku umboðsmann- anna, að þeir kynnu ekki að meta muninn. Vér vitum ekki enn um skil- mála Þjóðverja. í greinargerð- inni segir, að þrjú séu megin- atriði þeirra. Hið fyrsta að hindra frekari vopnaviðskipti, annað að Þjóðverjum sé tryggt að þeir geti haldið áfram styrj- öldinni við Breta, og þriðja að leggja undirstöðu að friði, sem' byggist á því að Þjóðverjum sé bætt ranglæti, sem þe»r voru beittir með ofbeldi. Þetta síðast- ialda verður naumast skilið öðru vísi en sem hefnd fyrir ósigurinn 1918. Við Kircher útvörpuðum í fé- lagi hálftíma fréttaþætti, hann fyrir NBC og eg fyrir CBS og lýstum eins og bezt við gátum þessari furðulegu athöfn. Ég býst við, að það hafi verið nokk- uð góður dagskrárliður. Vopnahléssamningarnir hóf- ust klukkan fimmtán mínútur yfir þrjú. Júnísólin stafaði brennheitum geislum yfir skóg- inn, en svalur skuggi var í trjá- göngunum, þar sem Hitler birt- ist með umboðsmenn sína á báðar hendur. Hann sté úr bíl sínum við franska minnismerk- ið, sem helgað er Alsace— Lorraine og stendur við end- ann á trjágöngunum um það bil tvö hundruð metra frá rjóðr- inu, þar sem vopnahlésvagninn bíður, nákvæmlega á sama stað og hann stóð fyrir tuttugu og tveim árum. Ég tók eftir því, að Alsace— Lorraine styttan ’var hjúpuð þýzkum gunnfánum, svo ekki var unnt að sjá höggmyndim- ar né áletranimar. En ég sá hana fyrir nokkrum árum — sverðið mikla, sem táknar vopnamátt Bandamanna, og oddur þess gengur inn í stóran og máttvana arnarskrokk, sem táknar hið fyrrverandi veldi Þýzkalandskeisara. Neðar er á- letrun á frönsku á þessa leið: í minningu um hina hraustu hermenn Frakklands ........... verjendur ættjarðar sinnar og réttlætisins ..... hina ágætu frelsara Alsace—Lorraine. Ég sá í kíkinum að foringinn HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.