Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.01.1946, Qupperneq 44
borginni og réð öllu á Grand Terrace, sem laut að hljómlist. í þau 12 ár, sem hann var þar, lék hann inn á ótal plötur fyrir Brunswick, Decca og Bluebird. Sumar þeirra eru frá- bærar, aðrar sæmilegar. Nokkr- ar þeirra eru enn fáanlegar frá Columbia, sem hefur gefið út sérstakt albúm með honum, og sem hann spilar ennþá fyrir. En Deccaplöturnar eru allar ó- fáanlegar. Hljóðfæraleikarar eins og Walter Fuller á trumpet, Dorn- ell Howard á klarinett og fiðlu, Bud Johnson á tenórsaxófón, Jimmy Mundy á tenór og út- setjari (arranger), Trummy Gong á básúnu, Wallace Bishop á trommur, trumpetleikarnarir: Freddy Webster, Pee Wee Jack- son, Shorty McConuell, Charlie Allen og Diggy Gillespie hafa allir leikið með hljómsveit Earl Hines. Ef Hines hefur ekki upp- götvað þá alla, þá virtust hljóð- færaleikarar a. m. k. uppgötva sjálfa sig, er þeir komu til,,Föð- urins“. Meðal söngvara.sem Earl hef- ur uppgötvað og hafið til vegs og virðingar, má hefna: Herb Jeffries, sem Earl sótti til De- troit og fekk með sér á Grand Terrace. Hines uppgötvaði ,.Ge- orgia Boy“ (Arthur Lee Sim- kins), Ida James, Walida Snow og Ivie Anderson, sem hann lét Duke Ellington eftir, en hún var aðalstjarnan hjá Duke um langt skeið. Svo má og nefna Billy Eckstein, Sara Vaugn og hina frægu Palmer Brothers. — Árum saman hefur Earl sagt: „Ég hef alltaf haft þá skrítnu metorðagirnd að gera eitthvað á sviði jazzins svipað og Waring og Paul Whiteman. Ég vil fá hóp söngvara, stórar hljóm- sveitir og allar tegundir hljóð- færa“. Þetta þýðir ekki að hann vilji hætta við núverandi hljómsveit sína. Hann hefur það blátt á- fram á tilfinningunni, að svið jazzins sé að færast geipilega út, og að í framtíðinni muni þessar hugmyndir hans reynast framkvæmanlegar. „Eftirhverja styrjöld breytist tónlistin mjög“, segir Hines. „Skeði siðast og svo mun verða nú. Hermennirnir sjá og heyra ósköpin öll af ó- líkri tónlist, sem þeir munu flytja með sér heim. Munið, að hljóðfæraleikararnir í herþjón- ustu erlendis hafa spilað heil- mikið, alls konar tónlist, og þeir eru á uppleið. Við, sem heima höfum setið og verðum að herða okkur að ná þeim, sem hafa spilað erlendis, heyrt og hlust- að“. Hines heldur mest upp á i plötur, og þær hefur hann allar 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.