Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.09.2013, Síða 58

Fréttatíminn - 06.09.2013, Síða 58
og eitthvaðGRAL Eiðurinn Sun. 8. sept kl. 20.00 Fös. 13. sept kl. 20.00 Lau. 14. sept kl. 20.00 Fös. 20. sept kl. 20.00 Lau. 21. sept kl. 20.00 Eiðurinn og eitthvað eftir Guðberg Bergsson Ath. aðeins þessar sýningar! Salurinn veltist um af hlátri. Gaman!!! E.B. Fréttablaðið DV Bókað í gegnum midasala@tjarnarbio.is Miðasala á midi.is og midasala@tjarnarbio.is Horn á höfði snýr aftur! Sýnt í Tjarnarbíói frá 15. september. Leikhústilboð kr. 9900 2 miðar á Eiðurinn og eitthvað og 2 miðar á Horn á höfði. GRAL í Tjarnarbíói. Leikhústilboð - fjórir miðar á 9900 kr. Verk hollenska myndlistarmannsins Kees Visser eru til sýnis á sýningunni Ups and Downs.  Myndlist tvær sýningar opnaðar í listasafni íslands Ótrúlegt ferðalag með bát Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafni Íslands í dag, föstudag. Annars vegar er um að ræða sýningu um ferðalag þýskra listamanna með bát yfir Alpana en hins vegar sýning á verkum hollenska listamannsins Kees Visser sem tengist náið þróun íslenskrar myndlistar á áttunda og níunda áratugnum. s ýningin Leiðangur 2011 verður opnuð í sal 2 í Lista-safni Íslands í dag, föstudag. Sýningin fjallar um Sísyfosar- þraut tveggja þýskra listamanna, Thomasar Huber og Wolfgangs Aichner, þegar þeir draga rauðan bát yfir ríflega þrjú þúsund metra hátt fjallaskarð í Zillertal Ölpunum niður á sléttur Ítalíu. Farkosturinn er á sýningunni ásamt heimildum um þessa raun, málverk, ljósmynd- ir, grafíkverk, klippimyndir, bók- verk og vídeóinnsetning. Sýningin er undir stjórn Christians Schoen og er um sameiginlegt sýningar- verkefni að ræða milli Kunsthalle Emden og Listasafns Íslands. Sýningin stendur til 27. október en eftir það heldur leiðangurinn áfram. Undir nýjum formerkjum munu þeir Huber og Aichner hefja vikulanga kraftgöngu á Vatna- jökul. Í leiðangrinum munu þeir bera færanlega vindmyllu sem mun hlaða rafmagni inn á sér- stök batterí sem þjóna inntaki listaverksins. Að leiðangrinum loknum verður fatnaður listamann- anna þveginn með uppsafnaðri vindorku sem notuð verður til að knýja tvær þvottavélar úti í Þýska- landi. Þvotturinn verður tekinn upp á myndband í rauntíma svo lengi sem orkan endist. Með því að skipta framleiðslu og nýtingu orku með þessum hætti upp í tvö aðskilin svið verður til áhrifamikil myndræn líking, að því er segir í fréttatilkynningu. Í dag verður sömuleiðis opnuð sýning á verkum hollenska mynd- listarmannsins Kees Visser. Sýningin nefnist Ups and Downs. Í tilkynningu frá safninu kemur fram að ferill Kees Visser tengist náið þróun íslenskrar listar á átt- unda og níunda áratugnum þegar strauma hugmyndlistar og póst- módernisma gætti hvað mest. Yfirveguð og marksækin nálgun hans hefur að undanförnu aflað honum mikils álits í evrópskri list, þar sem hann er álitinn einn af eftirtektarverðustu fulltrúum geómetrískrar og hugmyndalegrar aðferðafræði. Sýningin verður í sal 1 og 3. Sýningarnefnd skipa Halldór Björn Runólfsson, Sigríður Melrós Ólafsdóttir og Margrét Ás- kelsdóttir. Rauði báturinn sem þýsku listamennirnir drógu yfir þrjú þúsund metra hátt fjallaskarð í Ölpunum. Ljósmyndir/Hari Mary Poppins – aftur á svið í kvöld! Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 6/9 kl. 19:00 1.k Fös 20/9 kl. 19:00 9.k Fös 4/10 kl. 19:00 17.k Lau 7/9 kl. 19:00 2.k Lau 21/9 kl. 19:00 10.k Lau 5/10 kl. 19:00 18.k Sun 8/9 kl. 15:00 3.k Sun 22/9 kl. 13:00 11.k Fim 10/10 kl. 19:00 19.k Fim 12/9 kl. 19:00 4.k Fim 26/9 kl. 19:00 13.k Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Fös 13/9 kl. 19:00 5.k Fös 27/9 kl. 19:00 14.k Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Lau 14/9 kl. 19:00 6.k Lau 28/9 kl. 19:00 15.k Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Sun 15/9 kl. 15:00 7.k Sun 29/9 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Fim 19/9 kl. 19:00 8.k Fim 3/10 kl. 19:00 16.k Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Rautt (Litla sviðið) Sun 8/9 kl. 20:00 2.k Fim 19/9 kl. 20:00 aukas Fim 26/9 kl. 20:00 8.k Fim 12/9 kl. 20:00 3.k Fös 20/9 kl. 20:00 5.k Fös 27/9 kl. 20:00 9.k Lau 14/9 kl. 20:00 aukas Lau 21/9 kl. 20:00 6.k Lau 28/9 kl. 20:00 10.k Sun 15/9 kl. 20:00 4.k Sun 22/9 kl. 20:00 7.k Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 4/10 kl. 20:00 frums Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Lau 5/10 kl. 20:00 2.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Sun 6/10 kl. 20:00 3.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fim 10/10 kl. 20:00 4.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Benni Erlings, Bragi Valdimar og Megas seiða epískan tón - sjónleik 4 sýningar á 13.900 kr. HVERFISGATA 19 551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 6/9 kl. 19:30 23.sýn Sun 8/9 kl. 19:30 25.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 7/9 kl. 19:30 24.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 8/9 kl. 14:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 13:00 Aukas. Sun 15/9 kl. 16:00 Lokas. Aðeins þessar þrjár sýningar! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 14/9 kl. 19:30 Frums. Lau 21/9 kl. 19:30 4.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 19/9 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/9 kl. 19:30 5.sýn Fös 20/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/9 kl. 19:30 6.sýn Nýtt íslenskt leikrit eftir Braga Ólafsson! Harmsaga (Kassinn) Fös 20/9 kl. 19:30 Frums. Mið 25/9 kl. 19:30 Aukas. Lau 28/9 kl. 19:30 5.sýn Lau 21/9 kl. 19:30 2.sýn Fim 26/9 kl. 19:30 3.sýn Lau 5/10 kl. 19:30 6.sýn Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma! Skrímslið litla systir mín (Kúlan) Lau 14/9 kl. 12:00 Frums. Lau 21/9 kl. 14:00 4.sýn Lau 28/9 kl. 14:00 7.sýn Lau 14/9 kl. 14:00 2.sýn Sun 22/9 kl. 12:00 5.sýn Sun 29/9 kl. 12:00 8.sýn Lau 21/9 kl. 12:00 3.sýn Lau 28/9 kl. 12:00 6.sýn Barnasýning ársins 2012 Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 5/10 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 19:30 Lau 5/10 kl. 15:00 Lau 12/10 kl. 19:30 Karíus og Baktus mæta aftur í október! Hættuför í Huliðsdal (Kúlan) Sun 8/9 kl. 16:00 Frums. Sun 15/9 kl. 13:00 4.sýn Lau 21/9 kl. 16:00 7.sýn Lau 14/9 kl. 13:00 2.sýn Sun 15/9 kl. 16:00 5.sýn Lau 14/9 kl. 16:00 3.sýn Lau 21/9 kl. 13:00 6.sýn Hugrakkir krakkar athugið - aðeins þessar sýningar! 74,6% ... kvenna 35 - 49 ára á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan - mars 2013 850 svör 58 menning Helgin 6.-8. september 2013

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.