SÍB-blaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 17

SÍB-blaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 17
að nálgast upplýsingar og koma boðum til kjörinna full- trúa sinna. Þessi leið getur þó aldrei komið að fullu í stað beinna samtala og sam- skipta milli einstaklinga - sérstaklega þegar um er að ræða margbrotin efni eða persónuleg. Sú efnisgrind sem að ofan er lýst hefur verið þróuð í samstarfi nýráðins fræðslu- og kynningarfulltrúa við fræðslu nefnd og stjórn SÍB. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að fylgjast með uppbyggingu vefsvæðisins og senda inn hugmyndir um efni. Við starfsmenn SÍB væntum þess að fá jafnóðum hugmyndir og ábendingar um efni vefsins eftir því sem verkinu miðar áfram. Sigurður Albert, frœðslu og kynningar- fulltrúi SÍB Með tilkomu vefsins hafa félagsmenn SÍB samtökin í hendi sér. Á WWW.eink3banki.is getur þú framkvæmt allar algengustu banka aðgerðir í tölvunni þinni. Komdu í Landsbankann og fáðu þinn einka banka. Landsbankinn Betri banki 17

x

SÍB-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍB-blaðið
https://timarit.is/publication/979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.