SÍB-blaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 22

SÍB-blaðið - 01.12.1999, Blaðsíða 22
Eva kvödd Það þótti við hæfi að halda veglegt kveðuhóf þegar Eva Örnólfsdóttir lét af störfum hjá Sambandi íslenskra banka- manna. Eva hafði gengt starfi fræðslufulltrúa í 10 ár og á þeim tíma unnið ötullega fyrir samtökin. Samband íslenskra bankamanna þakkar Evu samveruna og óskra henni heilla á nýjum starfsvettvangi. Þakklœtisuottur frá formanninum. Vinnufélagar í 10 ár. Kveðjuskálin. " Taktu forskot á framtíðina Þekkir þú einhvern sem stendur á tímamótum, eða vill átta sig betur á sjálfum sér? Ahugasviðsgreiningin "STRONG" er viðurkennt mælitæki, sem gefur þér betri sýn á sjálfan þig og greinir það sem veitir þér mest ánægju í starfi, námi, frístundum og mannlegum samskiptum. GJAFAKORT- skemmtileg og öðruvísi gjöf! fyrir nám og starf Laufásvegur 17 • 101 Reykjavík • sími: 561 2428 • fax: 561 3328 netfang: hollrad@hollrad.is • veffang: www.hollrad.is 22

x

SÍB-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SÍB-blaðið
https://timarit.is/publication/979

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.