SÍB-blaðið - 01.12.2006, Qupperneq 4

SÍB-blaðið - 01.12.2006, Qupperneq 4
FÉLflGSSTfiRFID Tóti og Hanna að vinna úr gögnunum Það er eftir miklu að slægjast á golfmóti SÍB - myndarleg verðlaun Golfmót SÍB 2006 Golfmótið fór fram 22. júlí á golfvellinum á Akranesi. Helstu úrslit voru sem hér segir: Kvennaflokkur án forgjafar 1. Friðmey Jónsdóttir U 2. Jóhanna Þorsteinsdóttir U 3. Jónbjörg Kjartansdóttir U Kvennaflokkur með forgjöf 1. Sigrún Bernhard SpKef 2. FHjördís Björnsdóttir Glitnir 3. Kristín Jónsdóttir Glitnir Karlaflokkur án forgjafar 1. Flróðmar Flalldórsson LÍ 2. Alfæð B Kristinsson Seðlabanki 3. Kristinn Ó . Ólafsson Landsbanki Karlaflokkur með forgjöf 1. Valdimar Einarsson Landsbanki 2. Stefán FHalldór Jónsson Landsbanki 3. Kjartan Birgisson Landsbanki Makaflokkur með forgjöf 1. Bima Aspar RB 2. Gunnar Jónsson SpKef 3. Aldís Hilmarsdóttir Spron Makaflokkur án forgjafar 1. Jóhann Þór Sveinsson RB Nýliðaflokkur 1. Amheiður Amgrímsdóttir Glitnir 2. Harpa Guðmundsdóttir SpKef 3. Katrín Guðmundsdóttir KB banki Gestaflokkur Grétar Leifsson Landsbanki Umsjónarmenn golfmótsins voru þau Kari Jóhannsson og Þórarinn Þorbjömsson frá U og Hanna Garðarsdóttir frá Glitni. SÍB þakkar þeim óeigingjamt starf í þágu golfunnenda í SÍB. Átt þú eftir að skila inn umsókn í Menntunarsjóð SÍB? Ert þú í námi eða á leið í nám samhliða starfi? Þeir félagsmenn sem stunda samhliða starfi sínu nám sem telst starfstengt í fjármálafyrirtækjum, eiga kost á að fá styrk fyrir sem nemur helmingi námsgjalda eða allt að 100 þúsund kr. tvisvar á ári. Miðað er við að umsækjendur hafi lokið því námi eða námshluta sem sótt er um styrk vegna. Næsti umsóknarfrestur í Menntunarsjóð SÍB er 15. janúar og miðað er við að umsóknir hafi verið afgreiddar og styrk- ir greiddir út fyrir lok janúar. Mikilvægt er að umsækjendur útfylli umsóknargögn ítarlega og skili fylgigögnum s.s. frumriti greiðslu- kvittunar og vottorði um það nám sem lok- ið var á undangengnu misseri. 4

x

SÍB-blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍB-blaðið
https://timarit.is/publication/979

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.