Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1915, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.02.1915, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ '27 á Akureyri eSa á Árskógsströnd, í hvaSa hús á Akureyri höfSu þá menn frá heimili þessu komiS? Ef til vill hefir þar búiS kunningjafólk ein- hverra frá veikindaheimilunum, máske hefir eitthvert barniö, sem sýktist á Akureyri, veriS þar dagl. gestur. Eitt sinn hefir að minsta kosti barna- veiki leikiS á mig á svipaSan hátt, og komst eg aS því fyrir hendingu eina. En þó aS hér sé áreiSanlega verkefni fyrir íslenzka lækna, þá kannast eg fúslega viS, aS hægra er um aS tala en í aS komast. ÞaS er ekki vanda- laust, aS athuga ýmislegt, er aS útbreiSslu sótta lýtur; þaS þarf mikla samvizkusemi, alúS og oft glöggskygni til þess aS komast aS réttri niSur- stöSu. Eg sé þó ekki, aS þetta sé nein afsökun, því viS sömu erfiSleika er hvervetna aS stríSa, og vér erum ekki aS þessu leyti ver settir en aSrir. ÞaS væri ekki óþarft, ef vér gætum fengiS glögt og vandlega hugsaS yfirlit yfir hvernig hentast væri, aS athuga háttalag farsótta, til þess aS sem beztur árangur yröi af því. Ef til vill getur Lbl. siSar gefiS einhverjar leiSbeiningar í þessa átt. ÞaS er fleira en kvefsóttir og mænusótt, sem þyrftu aS takast til bænar. Hvernig stendur t. d. á því, aS 1 u n g n a- b ó 1 g a n gengur stundum eins og faraldur í sumum héruSum og drepur marga menn? Væri hún ekki eitt verkefniS — af mörgum? ÞaS þarf ekki annaS en aS lesa grein Þ. Th. um sóttnæmi holdsveik- innar til þess aS sjá, hve ágætar athuganir íslenzkir læknar geta gert i héruSum sínum. Þessar athuganir hans eru gerSar fyrir löngu, meSan deilan var um sóttnæmi veikinnar, en hafa þvi miSur komiS of seint i Ijós. Geri ungu læknarnir betur! G. H. Bannlögin og læknarnir. Eg vil aSeins minnast á bannlögin, aS svo miklu leyti sem þau snerta oss læknana sérstaklega, eSa meS öSrum orSum þau ákvæSi í þeim, sem snerta notkun vins eSa vínanda sem læknislyfs. Þær greinar i lögunum, sem í þessu sambandi koma til greina, eru sérstaklega 2., 8. og 17. grein. í 2. grein segir svo: „------Lyfsölum og héraSslæknum skal og heim- ilt aS flytja til landsins vínanda þann og annaS áfengi, sem þeim er skylt aS hafa til læknisdóma samkvæmt hinni almennu lyfjaskrá." ÞaS er eftirtektarvert í lögum þessum, aS engum öSrum löggiltum lækn- um en héraSslæknum, er leyft aS selja lyf meS vínanda í, en gefa mega þeir lyfseSil, sem svo lyfsalar eSa héraSslæknar afgreiSa. Þetta kemur þó aS litlu haldi, ef læknirinn býr enhverstaSar uppi í sveit, þar sem langt er í lyfjabúS. Þá verSur hans „venia practicandi“ nokkuS takmörkuS. AS mínu áliti er annars þaS athugaverSasta í lögum þessum, aS aSflutn- •ngsleyfiS er bundiS viS hina almennu lyfjaskrá, þ. e. Pharmacopea danica r907. Lyfjaskráin er skrá yfir lyf þau, er lyfsölum er skylt aS hafa á reiS- þni höndum, en alstaSar um allan heim og eins hér á landi, hefir þaS veriS alitiS sjálfsagt, aS lyfsalar útveguSu öll þau lyf, sem læknar æskja handa sjuklingum sínum, þeim til heilsubótar, hvort sem þau standa í lyfja- skránni eSa ekki. Enda er þaS aS mínu áliti alveg ótækt, aS löggjafar-^ valdiS eSa landstjórnin sé aS ákveSa, hver lyf læknar megi nota og hver

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.