Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1915, Side 6

Læknablaðið - 01.04.1915, Side 6
LÆKNABLAÐIÐ 5'2 þetta meðal viS pneumonia crouposa, en þó auSvita'S meS allri athugun og gætni. Skyldi gæta þess, aS byrja á meSalinu strax og full vissa er fengin fyrir lungnabólgunni, gefa nákvæmlega 1,5 grömm af meSalinu yfir sól- arhringinn meS jöfnu millibili, og ekki gefa meira af því alls en 5—7 grömrn. AS ekki tjáir aS gefa minna yfir sólarhringinn af optochini, en áSur er tekiS fram, kemur af því, aS sóttkveikjurnar geta annars fengiS ráSrúm til þess aS þroskast svo gegn meSalinu, aS áhrif þess hverfi; en stærri skamtur getur aftur á hinn bóginn skemt sjónina. Ekki er þaS held- ur ómögulegt aS slikt geti komiS fyrir viS áSurnefndar inngjafir og verSur þá auSvitaS aS hætta strax viS meSaliS. A. FJELDSTED. Ecclampsia gravidarum. í F. Penzoldt, u. R. Stintzing, Handljuch der gesamten Terapie, 7. bd. bls. 146, stendur: „Von Stroganoff ist in der neueren Zeit die Morphium- behandlung in Verbindung mit Chloral sehr empfohlen worden; er giebt subcutan Morphium, 0.015, nach 2 bis 3 Stunden 1.5—-3 Chloral per Klysma und faehrt mit dieser Behandlung auch wenn die Krampfe auf- gehört liaben noch fort!“ — Þessa aSferS hefi eg tvisvar reynt, og gefist vel. 1) . R. L.,30 ára gömul kona hefir fætt tvisvar, bæSi skiftin hefir fæSingin veriS mjög erfiS, varaS í 2—3 sólarhringa, og börnin fæSst andvana. Hún hefir aldrei fengiS krampa. 24. okt. 1913 kom eg til sjúklingsins, var hún þá meS mikinn bjúg um allan líkamann, eggjahvítu í þvaginu, Esbach 3 p.m. Morguninn eftir var hún búin aS fá höfuSverk, um hádegiS fékk hún fyrsta krampakastiS, og hálfri klukkustund síSar annaS. Þá fékk hún inj. morph., 0.015; klukkustund síSar fékk hún þriSja krampakastiS, og þá þegar klysma meS 2 gr. chloral. SíSan fær.hún meS þriggja stunda millibili á víxl 0.015 morph., og 2 gr. af chloral. Um hádegi næsta dag fór a'S brydda á hríö- um, og lét eg þá strjála meSalagjafir þannig, aö 4—6 stundir liSu á milli. 27. okt. um hádegi fór legvatniö, var hún þá full-greidd, en höfuöiö ekki búiS aS festa sig, en um nónbil sama dag fær hún tvö vond krampa- köst meS hálfrar stundar millibili. Þá var hert á meöalagjöfinni, gefiö sem fyr meö þriggja stunda millibili. Kl. 10 um kvöldiS er höfuöiS oröiö fast, en stendur nokkuS hátt, og næsta morgun er ástandiö sama, þá er í chloroform narc. lögS töng, lifandi sveinbarn. Placenta sjálfkrafa. MeS- alagjöfinni haldiö áfram til kvölds. 2) . J. J., 48 ára gömul kona, haföi átt barn fyrir 10 árum síöan, og var þaS tekiö meö töngum. SíSastliöna viku hefir hún legiS rúmföst meö mikinn bjúg í öllum kroppnum, og eggjahvítu í þvaginu. Fékk fyrst solutio salisylat. natrico-coff., síöan mixt. acetat. kal., og dig. dialysatum en þaS hafSi engin áhrif. Þann 7. jan. 1915 sýnir Esbach 6 p.m. Sólar- hringsþvag % lítra. Sama kvöld um kl. 6, byrjuöu nokkuö snarpar hríöir, og rétt á eftir fékk hún krampakast. Hún fékk þá þegar inj. morph., 0.02. Tveim stundum síöar fékk hún annaS krampakast, og þegar í staö klysma

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.