Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 3
9 8 8 £ $ LEIIIILIIII __j _____________________ i. árgangur. Desember 1915. 12. blað. Um Bantissjúkdóm. Ágrip af fyrirlestri í Læknafélagi Reykjavíkur. Árið 1894 lýsti Banti sjúkd. sem siðar hefir veriö viS hann kendur. Sjúkd. kemur aSall. fyrir á ungu fólki og stendur yfir 3—11 ár. Sjúkd. má skifta í 3 kafla. 1) BlóSleysiskaflinn. Hann varir langlengst. Þreyta, máttleysi, hjartsiáttur, mæSi. f byrjun er oft létt hitasótt og blóSrás úr nefi. Miltis- stækkun. Margir leggja áherslu á allskonar óþægindi frá maga og görn- um (niSurg., vindur, fýluropar, uppköst). 2) M i S k a f 1 i n n varir stutt, venjul. nokkra mánuSi. Lifrin stækkar dálitiS, oftast gula og meltingartruflanir. Þvag minkar. 3) A s c i t e s k a f 1 i n n. Ascites en oft fremur lítil. Lifrin minkar (cir- rosis), gulan og blóSleysiS ágerist. Galllitarefni berast í þvagiS. Hitinn eykst. BlæSingar úr maga, lungum, nefi, görnum eSa þvagfærum. Þessi kafli varir 5—7 mán. Mors. Álit Bantis var, aS aSalaSsetursstaSur sjúkd. væri miltiS, aS breytingarnar á blóSi og lifur stöfuSu frá því. f líkunum finnast aSall. þessar breytingar: 1) í milt- inu ber mest á bandvefsmyndun. MiltiS er hart og þétt í sér, yfirborSiS slétt. Folliculi hafa minkaS, sumstaSar algerlega eySst af bandvef. Sérstök áhersla er lögS á breytingar í bláæSaveggjum, sem verSi sléttir, harSir og fastir í sér. Oft er kalk í þeim líkt og slagæSum viS arterioscler. — 2) Lifrin er oftast alveg eins og viS Laennecs cirrosis. Sumir höf segja þó aS munurinn sé mikill, einkum Naunin. ViS cirros hep. eru skemdir á lifrarvefnum upprunal., en viS Bantissj. ber aSall. á lymfomatös vexti í caps. Glissoni og í acini líkt finst við venjul. pseodoleucæmi. — 3) Eitlarnir í kviSarholinu eru meira eSa minna stækkaöir. Senator tekur alveg undir meS Banti, en vill álíta sjúkd. 2. stad. af anæmia splenica. Hann hneigist helzt aS þvi aS álíta meltingartruflanir aSalorsök sjúkd. Hann bætir einu einkenni viS, nefnil. 1 e v c o p e n i. Neutrofil levcoc. eru færri og því sýnast stórir og smáir lymfocytar fleiri (relat. lymfocytosis). ASrir telja lymfocytfjöldann aukinn (absolut lymfocytosis). Um orsök og uppruna veikinnar er mönnum ókunnugt, tilgát- urnar fjölda margar. Sumir álíta eiturefni frá þörmum fyrsta uppruna veikinnar (Senator), en eftir aS þessi eiturefni hafa valdiS miltissjúkd., geti hann staSist og aukist sjálfstætt (Bantis skoSun, sjá fyr).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.