Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 12

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 12
i86 LÆKNABLAÐIÐ þó eru dálítil óþægindi aS þvi, aö öll neðrivörin og tungan er þá dofin og sjúkl. vill slefa, finnur ekki til munnvatnins, en alt er horfiö eftir 2—3 kl.tima og óviöjafnanlega betra en t. d. svæfing. Eg hefi nú notaS þessa aðferö í 10 mánuöi, og alt af reynst hún handhæg og örugg, aldrei komiö fyrir aö ekki deyfðist fullkomlega. Tannholds- eöa periost.-deyfingu ætti því aldrei aö nota i neöri góm (sjá ennfr. Der Praktiker 1911 og Zeit- schrift f. Ártzl. Fortb. 1914). Til eru aðferðir við tanntöku í efri góm, sem byggjast á sama principi, en eru allflóknar og miklu minna unnið viö þær þar, af því aö tannholds- deyfing er þar góö og vandalaus. Enn fremur hefi eg notaö reg. anæsthesi, þegar eg hefi skorið í fingur viö igerö framarlega og efsti phalanx er heilbrigður;. Af því aö 4 taugar liggja fram í hvern fingur, þannig, aö í þverskurði mynda þær hornpunkta í ferhyrningi, þá stingur maöur nálinni (fínni nál)) dorsal megin í annan kant þess fingurs, er deyfa skal, inn úr skinni og dælir þar inn y2—1 gr. af pct sol. adrenal., ýtir svo nálinni hægt áfram niöur, þangað til maöur sér eöa finnur til nálar- innar undir skinni volar megin; þar dælir maður aftur 1. gr.; nálin er nú dregin út og dælt inn á sama hátt hins vegar á fingrinum. Dofinn kemur rétt strax og er alveg fullkominn (perifert viö deyfingarstaöinn). Þetta mætti lika nefna þverskuröar anæsthesi, og hefir hún veriö notuð til aö deyfa hendur og fætur, dælt þá inn skamt fyrir ofan úlfliö og um mjólegg, fyrst inn viö bein og síöast undir húðina (nokkuö flókiö). Þessi áöurnefnda aöferö er einnig ágæt er taka skal af neglur og exarti- kulera fingur og tær. Skal þá dæla inn alveg eftir húðskurðinum, sem oftast er sporbaugslags ef tekið er i efsta lið. Lengra nær mín reynsla ekki enn þá, en hún bendir ótvírætt í þá átt, aö alt of lítið sé gert að því að nota lokaldeyfinguna, einkum Hackenbruchs aðferö og leiðsludeyfingu. Engin sérstök verkfæri hefi eg fengið mér í þessu augnamiði, en vilji maður nota þessar aöferðir i stærri stíl, er nauðsynlegt að fá sér langar nálar, t. d. 10—12 ctm. meö „Schieber“ og sérstaka nál til aö gera lumbal anæsthesi. Eg álit þýöingarlaust og fyrir utan sviö þessarar greinar aö telja upp fleiri dæmi upp á sérstök læknisverk, sem framkvæma má í 1., enda ekki gott að lýsa mörgum aðferðunum myndalaust. Vil eg þar benda á greinar þær, 'er eg hefi stuðst við. En enginn skyldi fást viö 1., nema vera nákvæmur meö anti- og aseptik; Ráðlegast er aö byrja á því einfaldasta og nota frekar sterkar blöndur, þá er árangurinn vissari. Þekking í topografiskri anatomi er nauðsynleg eink- um viö reg. anæsth., en enginn vandi er að glöggva sig á þvi svæöi er deyfa skal. Ennfremur veröur aö muna, aö sjóöa ekki novocain lengi og sjóða ekki dæluna í sódavatni, nema því að eins að skola dæluna á eftir. GUÐM. GUÐFINNSSON. Literatur: Grátzer: Der Praktiker. Zeitschrift f. ártzliche Fortbildung. (iyi2 Hackenbruch: fjber Lokalanæsthesi. 1913 Oberst: Die Anwend. d. Lokalanæsth. 1914 Hártel: Fortschr. auf d. Geb. d. Lokalanæsth.).

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.