Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ 181 eru í lungum eöa meltingarfærum, langar legur og snöggur holdamissir. Ennfremur langvarandi áreynzla fyrir hjartaö eins og á feitu fólki, þar þarf þaS að dæla blóSinu um miklu stærra svæSi á jafnlöngum tíma og hjá öSrum, en þvermál aorta er hiS sama. Abusus alcoholi. Allir kannast viS þýzku „bjórhjörtun (—þau þurfum v iS nú víst ekki aB óttast hér eftir —). I þýzku öli er svo lítiS á- fengi, aS það getur naumast komiS til mála, aS þaS sé á f e n g i S, sem valdi því, hve insufficientia er tíS hjá ölbelgjunum, heldur er þaS v ö k va- m a g n i 5. Enda mun þaS vera þaS en ekki áfengiS, aS minsta kosti ekki eingöngu og líklega aS mjög litlu leyti, sem hefir þessi skaSlegu áhrif á lijartaS. „Snapsa“-mennirnir verSa betur úti heldur en öldrykkjumenn og Whisky- og sóda-þambarar. Jeg veitti því líka glögga eftirtekt í vetur ei leiS á hjartasjúkdómadeildinni í Finsens Institut, aS flestir, sem lögSust þar meS insufficientia cord., og höfSu áSur haft einhvern nýrnakvilla, t. d. sand eSa þess háttar, höföu drukkiö mikiS vatn. Hjarta og æöar eru mjög næm fyrir öllu tauga irritamenta og psychiskum áhrifum og leiöir af þeim mikiS hjartaerfiSi. E x e s s. s e x u a 1. eru skaölegir. Stundum geta sj úkdómar, annaS hvort í sjálfu hjartanu eSa annar- staSar, valdiö því, aö meir veröur krafist af hjartanu eftir en áöur. Þar til má nefna endocarditis, myocarditis hvort heldur acuta eSa chronica, obliteratio pericardii (afleiöing af pericarditis), sem hindrar hreyfingar hjartans og gerir því öröugra fyrir. arterioscle- r o s i s, sérstakl. í art. coronariæ, því þær eiga aS sjá hjartanu fyrir súr- efni, og þegar þær þrengjast teygjan þverr, þá veldur þaö ischæmia re- lativa í hjartanu, — en svo er álitiö (Mackenzie), aö sclerosis í splanch- nicussvæöinu sé hættulegri þoli hjartans, heldur en sclerosis art. perif. Þá kemur atriöi, sem ef til vill er a 11 r a algengust orsök, aö minsta kosti a f a r þýöingarmikil. ÞaS eru nýrnakvillar, sérstakl. n e p h r i t i s c h r o n i c a. ÞaS er álitið, aS viö nep.hritis chron. interstitialis, sé ætíö hækkaöur blóöþrýstingur og oft er ha n n þaö eina symtom, sem finst, því að eggjahvíta er ekki nærri alt af í þvaginu. Sumir fara svo langt, t. d. prof. Hoffmann í Dússeldorf aS segja, aö þegar maximal blóöþrýstingur sé meira en ióo—165 m. m. og ekki er um arteriosclerosis aS ræöa (en um þaö getur oft veriö erfitt aö segja, því arteriosclerosis í splanchnicus . svæSinu veldur miklu frekar auknum blóöþrýstingi, heldur en sclerosis arter. perifer.), þá sé áreiöanlega um nephritis chron. aö ræða. Afleið- ingin af þessum aukna blóöþrýstingi er hypertrophia ventr. sin. og oft alls hjartans. Alt sem h i n d r a r 1 u n g n a h r i n g r á s i n a, svo sem adhærentia pleuræ,, emphysema pulm. og bronchitis chron. o. s. frv., auka á vinnu ventr. dextr. Alt þetta getur valdiö insufficientia cord. relativa chronica. Aö sjálfsögöu kemur hún fyr í ljós, þegar margt af þessu fer saman t. d. nýrnasjúkdómar, offita og arteriosclerosis, sem oft fara saman. Einkenni. Oft koma einkennin svo óglögt í ljós, eru svo lítilfjörleg, aö lítið veröur bygt á hverju einstöku fyrir sig, en er mörg koma saman, vega þau meira, og er þó stundum erfitt aö draga skýra ályktun af þessu. Ástand sjúkl. getur veriö þaS bærilegt enda þótt honum liöi ekki alls-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.