Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1915, Blaðsíða 18
LÆKNABLAÐIÐ igz áöur, er líklegt, aö hann hafi stafaö af fæöingunni. Eigi aö síöur er þaö algerlega óvíst, aö fylgjupartur hafi oröið eftir, og óvíst að yfirsetukonunni hafi á nokkurn hátt verið um að kenna. Þaö kemur fyrir, aö konum heilsast illa eftir barnsburð, án þess aö nokkrum manni sé um aö kenna. — Aö konan hafi gengiö meö fylgjupart í leginu 9—10 mánuði, kemur ekki til tals. Þaö mun fátítt, aö læknar dæmi óvarlega um yfirsetukonur sínar, enda má slíkt ekki koma fyrir, eflaust miklu algengara að viröa á betri veg. En mörgu er logið á lækna. Er ekki hér eitthvað málum blandað? Hefir ekki læknirinn í raun og veru hagað oröum sínum á annan veg en sagan segir ? G. H. Fréttir. Vestmannaeyjar: Ágætis heilsufar allan nóvembermánuö. HúsavíkurhéraÖ (nov.) : Fbr. typhoid. 1, Angina 2, Bronchitis 1, Pneum. croup 2, Icter. epidem. 1, Scabies 3. Dalahérað: Scarlatine 4 (af þeim fengu 3 Nephritis), Scabies 1, Cath. intest. 1. Heilsufar aö ööru leyti gott í nóvember. Skarlatssóttin kom upp á einum bæ. ísafjarðarhérað: Gott heilsufar. Taugaveiki á einu heimili í kaupstaðnum, afstaöin. Eyjafjörður: Mikil kvefsótt, engar aörar farsóttir. Fljótsáalshérað: Ágætt heilsufar síöan í vor. Læknir segist ekki muna svo gott heilsufar. Eskifjörður: Kvefsótt síöari hluta desemlier og hlaupagula (ict. epid.), þó i fáum, ekki aðrar farsóttir. Fáskrúðsfjörður: Góö heilbrigöi. Rangárhérað: Almenn heillirigöi. Reykjavíkurhérað (nóv.) : Varicellæ 2, Febris typ. 6, Febr.rheum. 1, Felir. puerp. 1, Rubeolæ 48, Erysipelas 5, Ang. tons. 36. Diphtheria 5, Tracheobronchitis 35, Bronchopneumonia & Bronch. capill. 5, Pneumonia crouposa 1, Cholerine & Cat. int. acut. 25, Dysenteria 2, Pemphig. neonat. 2, Icter infect 8, Gonorrhoea 5, Syph. aquisit. c. coitu imp. 1, Tubercul. pulmon & laryngis 7, Tubercul. aliis locis 4, Echinococcus 5 (4 sjúkl. aö- komandi), Scabies 20, Cancer 4. Sjúkl. meö Gonorrhoea, Syphilis og Tuberc. allir íslendingar. Þcssir hafa borgað blaðið fyrir 1915: GuSm. GuÖfinnsson, Henrik Erlendsson, Vilh. Bernhöft, Sigurm. Sigurðsson, Jón Kristjánsson, Oddur Jónsson, Ól. Gunnars- son, Sigvaldi Stefánsson, Jón Hj. Sigurðsson, Vilm. Jónsson. — Fyrir 1916: Þórður Sveinsson, Guðm. Ásmundsson, Magnús Sæbjörnsson, Matth. Einarsson, Ól. Gunnars- son, Guðm. Guðfinnsson, Árni Árnason. Þcssir hafa ckki borgað blaðið cnn og cru því vinsamlcga bcðnir að scnda gjaldið mcð næstu póstfcrð cða scgja til, cf þcir ckki óska að fá það framvcgis: Björn Jósefsson, Guðm Hallgrímsson, Guðm. Guðmunds- son, Halldór Hansen, Helgi Skúlason, Kristján Kristjánsson, Pétur Bogason, Pétur Thoroddsen, Páll Egilsson, Skúli Árnason, Skúli Bogason, Þórður Guðjohnsen, Guðm. Bergsson, bóksali. Prentsmiðjan Rún. — Reykjavík.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.