Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1918, Page 6

Læknablaðið - 01.04.1918, Page 6
LÆKNABLAÐIÐ B2 um radíumhylkin til þess aö halda eftir alfa-og beta-geislum, en hleypa gamma-geislunum í gegn. Þetta er eitt hiö mikils- veröasta i radíumlækningunum og þarf talsvcröa þekking og reynslu til að velja hæfilega ])ykk ,,filter“; þau eru venju- lega úr blýi; stundum eru not- aöir aðrir málmar,- Því miöur eru gamma-geislarnir, sem einir koma aö gagni viö djúpar geisl- anir, aö eins i% af öllu geisla- magni radíums. Viö geislun á húösjúkdómum eru notuö mjög veik „filter", t. d. pappir eöa baömull, því þá eiga viö linir geíslar. Þau radíumsambönd.sem not- uö eru til lækninga, eru r a d í- u m s u 1 p h a t og r a d í u m- b r o m i d. Til þess aö geta gef- iö hæfilegan geislaskamt, þart auðvitað að mæla nákvæmlega þann geislakraft, er þaö radi- um hefir, sem nota skal viö sjúklinginn. Þaö er gert meö elek'troscop; vér hugsum oss, að þaö sé hlaöiö rafmagrii og færast þá visirarnir á áhaldi þessu hver til sinnar hliöar. Nú er þess getiö aö framan, aö radi- um rafmagnar loftiö og þá auö- vitað loft-molekylana kringum elektroscopiö, sé radium boriö aö þvi; af þessu leiðir aö loftiö einangrar ekki framar það raf- magn sem í áhaldinu er; þa'ð leiöist burtu gegnum loftiö og vísirarnir á elektroscopinu falla saman.en með misjafnlegamikl- um hraða, eftir því hve radiv- activitet hlutaðeigandi radiums er mikiö. Þannig hafa menn myndaö sér mælikvarða fyrir geislakraftinum. Áhrif radiumgeisla á h o 1 d i ö. Þeim svipar til á- Nr- 2.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.