Læknablaðið - 01.04.1918, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ
53
hrifa Röntgengeisla; fyrstu
breytingar sem sjást eftir sterka
geislun er erythema, pigmenta-
tio og liárlos; teleangiectasi er
mjög hætt viö og loks geta
myndast sár, sem jjó eru ekki
eins jjrálát og illkynjuö og
Röntgensár. Alveg sérstök eru
áhrif radíums á æöar; J)ær
dragast saman, þrengjast aö
miklum mun og geta jafnvel
lokast.
Húösjúkdómar sem radíum er
notað viö, eru e c z e m a,
p s o r i a s i s, 1 u p u s, k e 1 o-
i d, v e r r u c æ, n æ v i v a s-
c u 1 o s i og p i 1 o s i, p r u r i-
t u s og h y p e r t r i c h o s i s.
Árangurinn er auðvitað mjög
misjafn, stundum ágætur, en í
öðrum tilfellum lítill eða eng-
inn. Það verða aldrei stór svæði
af eczema eöa psoriasis sem
lækna má í einu meö radíum.
Keloid getur oft oröið mjög fal-
legt. Pruritus af nervösum upp-
runa má oft lækna. Yfirleitt get-
ur radíum haft talsverö áhrif á
taugavef ; t r i g e m i n u s-n e-
u r a 1 g i hefir stundum verið
hægt að bæta með radium.
V a 1 b r á r og a n g i o m eru
sérstaklega vel fallin til radíum-
lækninga. Eins og getið hefir
verið, þrengjast æöar fyrir á-
hrif geislanna og getur jáfnvd
orðiö fullkomin obliteratio.Hör-
undið verður dálítiö hvítleitt og
mjúkt. Á fyrstu árum radíum-
lækninganna spiltust örin oft af
teleangiectasi, en nú kemur slíkt
varla fyrir, eftir að læknunum
lærðist að ,,filtrera“ alfa- og
beta-geislana frá og nota að eins
haröa geisla, sem lítil áhrif hafa
á sjálft hörundiö. Einkar vel
kemur radíum-lækningin sér
auövitað, ef angiomin eru á
Nr. 3.
Nr. 4.