Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1918, Side 9

Læknablaðið - 01.04.1918, Side 9
LÆKNÁBLAÐIÐ $5 Nr. 7. Nr. 8. Sem p a 11 i a t i v u m viö inop. c. uteri álítur próf. Forssell að radí- urn taki öllu öðru fram og birtir þessar tölur: Blæöingar ntinka hjá 96% af sjúkl., en hætta alveg hjá 68%. Fluor batnar aö nokkru leyti hjá 85% en hættir alveg hjá 32%. Þrautir veröa minni hjá 100%, en hætta alveg hjá 36%. Vel veröa menn að ntuna, aö áhrif radí.ums eru eingöngu 1 o c a 1 og geta því ekki náö aö eyöa nema þeim metastaser sem nálægt eru uterus eöa vagina. Af þeim tölum, sem tilfærðar hafa veriö, geta menn skilið, aö líöan sjúkl. getur verið tiltölulega góö, þó sjúkdómurinn draga til dauða. Ulcera öll geta gróið, en sjúkl. dáiö af anæmi og intoxi- catio vegna innvortis metastaser. Sú spurning hefir auðvitaö vaknaö, hvort ekki gæti komið til mála, aö operera ekki þar sem þaö þó annars er hægt, en nota radíuin í staöinn. Forssell hefir ekki árætt aö taka til meðferðar sjúklinga, sem hægt er að skera, nema sjúkl. hafi færst undan operatio. En þýzku skurðlækn- arnir K r ö n i g, D ö d e r 1 e i 11 og B u m m eru farnir að nota radíum viö operabel sjúklinga, og veröur mjög fróölegt aö vita, hver árangurinn veröur. C. r e c t i. Árangurinn er mjög misjafn viö c. recti, því tumores á þessum stað viröist mjög misjafnlega næmir gagnvart radíum. Tekist hefir aö lækna sjúkdóminn aö fullu og líka aö græða ulcera cancrosa í rectum, þótt metastaser hafi dregið sjúklinginn til dauða. Stundum er árangurinn aftur lítill eöa enginn. „Teknik“ við radíumlækningar er ýmsum erfiöleikum bundin. Áhrif geislanna eru algerlega „local“ og ná skamt frá efninu; radíum veröur því aö koma fyrir meö mikilli nákvæmni. Venjulega er það haft í hylkj- um, ca. 2—3 ctm. á lengd og álíka víðum og gildur bandprjónn, eöa á lakk- eöa gúmmíplötu. Plöturnar efu sérstaklega notaöar þegar radíum er komiö fyrir á yfirboröi líkamans, en hylkin látin í holrúm, t. d. uterus og rectum,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.