Læknablaðið - 01.04.1918, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ
57
ustu handlæknisaíSgerSir. Þó tekur feröataxtinn út yfir: 30 aura borgun
fyrir hverja klukkustund, oft í illviSrum og nokkurri lífshættu. Lækn-
unum er goldiS nálega þrefalt minna en óbrotnum handverksmönnum.
Ofan á alt þetta hefir bætst veröfall peninga, sem hefir rýrt þennan lága
taxta um fullan helming.
Þetta ástand alt hefir leitt til þess, einkum nú i dýrtíöinni, a'5 allmargir
læknar hafa sett nokkru meira upp fyrir verk sín en gjaldskrá ákveöur
og styöjast þar viö 1. gr. hennar og skýringar landlæknis á henni. Aftur
fylgja aörir læknar nákvæmlega ákvæöum gjaldskrár og læknaskipunar-
laganna.
Engum getur dulist, aö hér er i óefni komiö, sem þarf bráöra endurbóta
viö. Lagaákvæöin eru svo ósanngjörn, aö bæði læknar og alþýða hætta
aö skeyta um þau.
Á þessu veröur ekki bót ráöin meö neinu ööru en aö hækka borgun fyrir
læknisverk á einhvern hátt, en hvernig þaö sé heppilegast, — um þaö eru
skiftar skoöanir. Sumir vilja koma hér á sama skipulagi og erlendis, aö
læknar ákveöi sjálfir borgun fyrir læknisverk. Séu þá launin jióknun
fyrir störf í landsins þágu ,,f}rrir aö líta eftir aö heilbrigöislöggjöf lands-
ins sé fylgt, fyrir ráöstafanir til þess aö verja almenning sóttum og ekki
síst fyrir aö vera tjóðraðir hver í sínu horni, skyldugir til aö láta siga
sér, nótt sem nýtan dag, út i veöur og vind og svo ekki aö gleyma öllum
skýrslum og skriftum, sem af okkur eru heimtaöar“.
Þessi leið væri ákjósanlegust fyrir lækna aö ýmsra áliti og mætti, ef
til vill, breyta henni á þá leið, að stjórn Lf. ísl., landlæknir og landsstjórn
kæmu sér saman um taxtann. Hæpiö mun þaö þó vera, aö Alþingi fáist
til þess aö fara hana.
Þá gæti komiö til mála, aö semja nýjan taxta og leggja frv. fyrir alþingi
i ])á átt. Móti þessu mælir, aö slíkt er nokkurt vandaverk, en auk þess
sjálfsagt, aö læknastéttinni gefist kostur á aö segja álit sitt um máliö,
sem væntanlega gæti oröiö á almennum læknafundi 1919. Stjórn Lf. ísl
treystist því ekki til, aö gera tillögu um nýjan taxta, enda óvíst hvort
alþingi heföi ekki viljað láta endurskoöun taxtans fylgjast meölaunamálinu.
Þriöja úrræöiö er, að leita dýrtíöaruppbótar til bráöabyrgöa á borgun
fyrir læknisstörf, en halda aö ööru leyti töxtunum óbreyttum. Þessa leiö
taldi stjórn Lf. ísl. óbrotnasta og fór því fram á það viö landsstjórnina,
aö hún legöi fyrir Alþingi frv. um hækkun á borgun fyrir öll
1 æ k n i s v e r k, s e m n e m i þ v í e r p e n i 11 g a r h a f a f a 11 i ö í
veröi frá 1914—igji‘8 og þá vænltanlpga digi minna
e n 1 o 0%. Er hér i raun og veru ekki aö ræöa um neina hækkun frá
því sem var, heldur ráðstöfun til þess að hinir afarlágu taxtar falli ekki
í dýrtíðinni niöur úr öllu valdi.
Allir fulltrúar félagsins eru sammála stjórninni um þetta og allir þeir
héraöslæknar, sem máliö hefir veriö boriö undir. Er vonandi, aö alþingi
bregöist vel viö þessari sanngirniskröfu læknastéttarinnar.
2. A 1 m e n n a n 1 æ k n a f u nd boðar stjóm Lf. ísl. ekki í þetta
sinn, nema áskoranir berist um þaö efni frá héraðslæknum. Samgöngur
eru erfiðar og dýrt að feröast, Alþingi yröi væntanlega lokiö áöur fundur
kæmist á, svo hann gæti engin áhrif haft á geröir þess. Aftur ber brýna