Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1918, Qupperneq 12

Læknablaðið - 01.04.1918, Qupperneq 12
LÆKNABLAÐIÐ 58 nauðsyn til, að fundur komist á næsta sumar meöan þing situr, og aö lælcnar hafi þá gert ákveðnar tillögur um nauSsynlegar endurbætur á sínum högum. 3. V i k a r a m á 1 i 8 hefir veriö aö nokkru athugaö. Sér stjórn fél. væntanlega þeim fyrir vikörum, sem þess óska, áöur langt um líöur. G. H. Paratyfus. Á síöastliönu ári komu upp hér á landi á 2 stööum landfarsóttir, sem sennilega orsökuöust af paratyfus B. í blóöi sjúklinganna fanst aö minsta kosli allsterkt mótefni mót parat. B. og sjúkdómseinkennin líktust meir eöa minna venjulegum typhus abd. Sennilegt er aö parat. komi oftar fyrir hér á landi, eins og eg hefi minst á áöur i Lbl. Vegna þess aö parat. cr viöa alltíöur og er nú á tímum eitt af rnestu umræöu^efnum lækna, og hins vegar er oft litiö getiö í venjulegum lækningabókum, þá hefir veriö skoiaö á mig aö fara nokkrum oröum um hann. Þaö er þó frernur af vilja en mætti aö eg geri þaö, því aö bæöi er þaö aö eg hefi fremur fáa para- tyfussjúklinga séö sjálfur, og eins er ómögulegt aö ná í þaö, sein skrifaö hefir verið um efniö síöustu árin, og þaö er ekki lítiö. Eg mun aöallega nefna þaö, sem nota má til þess aö greina paratyfus frá tyfus, því aö þaö hefir talsvertaö segja,ef dæma skal um horfur og uppruna sjúkdómsins. Eg skal aö eins minna á, aö paratyfus greinist í tegundirnar A. og B., en A-egna þess aö paratyfus A. viröist mjög sjaldgæfur hér á Noröur- löndum, skal aö eins talaö um paratyfus B. Sjálf sóttkveikjan likist aö útliti nákvæmlega taugaveikisgerlinum og verður aö eins greind frá honum meö ræktun og blóövatnsrannsókn. En hins vegar líkist hún líka ýmsum tegundum bact. coli og er náskyld heilum hóp af gerlum, sem oft orsaka matvæla- og einkum kjöteitranir. Smitun. Eftir skoöun nútímans þá stafar öll smitunarhætta af t y f u s abd. frá sjúklingum, annaöhvort beinlínis eöa óbeinlínis, og heilbrigíium gerlaberum. Gerlarnir berast úr líkamanum meö saur og þvagi og geta þanuig borist til annara, mann frá manni, eöa ýmsar krókaleiöir meö vatni, mjólk eöa öörum matvælum. En ef vel er leitaö má ætíö rekja slóöina til einhvers sjúklings eöa gerlabera. Tyfus heldur sig hjá og umhverfis honio sapiens og finst naumast hjá dýrum. Paratyfus getur oft bor- ist á sarna hátt og tyfus. Gerlarnir berast úr líkamanum meö saur og þvagi og geta smitaö á sama hátt og áöur er nefnt um tyfus. Paratyfus- gerkiberar eru og alltiöir. En tvent er algjörlega ólíkt tyfus. Paratyfus og frændur hans, kjöt- eöa matvælaeitrunar-gerlarnir, finnast hjá fjölda- mörgum dýrum, hestum, kindum, nautgripum, einkum kálfum, músum, rottum o. fl. Oft finnast þeir í saur heilbrigöra dýra, en eigi ósjaldan orsalia þeir sjúkdóm og berast inn í blóörásina. Eru þá gerlarnir í vöövum og öörum líffærum dýranna. Og auövitaö geta þeir frá saur dýranna á margan hátt óhreinkaö matvæli manna. Sé hlýtt í veöri eöa matvælin

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.