Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 2

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 2
LÆKNABLAÐIÐ tók til starfa þ. 6. sept. þ. á. Miklar birgðir af öllum íáanlegum efnum fyrirliggjandi. Pantanir eru afgreiddar um hæl. Lágt verS og góSir borgunarskilmálar. Verkfæri frá C. Nyrop eru fyrirliggjandi, og verSa pöntuS eftir beiSni. Fersól (skrásett) er nýtt, bragSgott, léttmeltanlegt, lífrænt efnasamband. sem inniheldur c. i% járn (Fe). Uppleysir önnur efni án þess aS verSa ótært, jafnvel joS- og bromsalt. Skamtur handa fullorSnum: i matskeiS 3var á dag. Börnum: i barna- eSa teskeiS 3var á dag. Rósól-barnalýsi (skrásett) Er krydduS lýsisemulsion, sem búin er til úr eimbræddu þorskalýsi, og er svo bragSgóS, aS börn, sem eiga erfitt meS aS taka meSul, taka hana gjarnan. Inniheldur Calcumhypofosfit i pct. og Natrum-hypo- * fosfit y2 pct. Stefán Thorarensen. Sími 755. Símnefni: Rósól.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.