Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 8
2 LÆKNABLAÐIÐ brjóst? Þetta skiftir ekki litlu máli fyrir líf og heilsu barnanna, og ókleift er þaö ekki aS þoka þessu áleiðis meS tilstyrk ljósmæöranna. Og fá svo eldri börnin mjólk? Grímseyingar hafa á síöari árum fjölgaö kún- um úr einni upp í 7 og eiga þó öllum erfiSara meö túnræktina. Líklega ættu hin sjávarplássin aS geta jafnast viS þá, þó Reykjavík sýnist þaS ofvaxiS. Hvað hefir svo veriö g e r t fyrir skólabörnin og uppvax- a n d i kynslóSina? Eftirlit meS skólunum eitt sinn á ári þýSir litiS, ef ekkert breytist til batnaSar. ViSa eru skólahúsin afleit, óbrúkleg. Þau jmrfa aS verSa ágæt og þaS f 1 j ó 11. HvaS var undirbúið í þá átt áriS sem Ieiö? HvaS var gert til þess aS greiSa götu veiku eSa veikluðu barn- anna? HvaS hefir veriS gert til þess aS vekja hjá unglingunum áhuga i'yrir útivist og íþróttum, hreinlæti og góSra manna siSum. AuSvitaS á læknirinn aS vera héraSsins slyngasti íjjróttamaSur, göngugarpur, skíöa- maSur og styrktarstoS jreirra ungmennafélaga sem hafa áhuga á íþróttum. Héraðiö þarf aö hafa sjúkraskýli, ef læknirinn gætur þá ekki á annan hátt útvegaS sjúkl. sæmilegan verustaS. Ef j)aS er fengiö, má hik- iaust gera ráS fyrir, aS þaS þurfi einhvers viShalds og endurbóta. HvaS hefir veriS gert í jressu? Og hvaS hefir svo veriS unniS í j)á átt, aö bæta eitthvaS h ú s n æ S i, föt og fæSi fólksins, jjrifnaS o. þvíl.? Þó eríitt sé aS bæta úr þeim sorglegu húsakynnum, sem flestir íslendingar lifa í, jrá er margt verra en vera J)arf. Vér höfum búiS hér 1000 ár, og oft haft kaldar höndur, en aldrei kunnaS aS búa til hlýja og góSa vetlinga, ])ó efniS sé hér nóg í j)á. En þeir flytjast nú hingaS frá Ameríku! SvipaS má segja um annan fatnað. Skinnfeldi höföum vér fyr, en nú kaupir aiþýöan bráSónýta bóm- uilarsokka frá útlöndum. Þú hefir eflaust sagt henni til syndanna og bent henni á betri útvegi. Læknar eru vegna þjóSarinnar, en þjóSin ekki vegna Jjeirra. Fyrsta og fremsta hlutverkið er jjví, aö reynast ])jóSinni nýtur og gagnlegur starfs- maSur í hvivetna, og sá sem reynist j)aS, þarf ekki aS bera áhyggjur fyrir daglegu brauöi. Páll heit. Briem sagöi mér eitt sinn, aS höfuSsynd isl. embættismanna væri n u r 1 i ð. Jafnvel góöum og aS öðru leyti nýtum mönnum hætti til jjess aS hugsa meira um aurana en æskilegt væri. Þeir hlífSust viö aS kaupa sér bækur, leggja nokkuS í sölurnar fyrir hug- sjónir sínar, söfnuðu aS vísu smám saman nokkrum þúsundum króna, en yrSu aldrei nema hálfir menn fyrir bragSiS. ÞaS er eflaust nokkur sannleikur í Jjessu. En hvaS sem jjessu líður, j)á verSum vér einnig aS hugsa um stéttarmál vor. HvaS hefir þeim miSaS undanfariS ár? Tvö fyrirtæki höfum vér meö höndum til jness aS efla heill og heiöur stéttarinnar: Læknafél. ísl. og LæknablaSið. ASalfundur Lf. var vel sóttur og bar þann árangur, sem launalögin sýna. Þegar fjárhagsvandinn var leystur, dofnaði áhuginn svo, aS nálega enginn vildi leggja þaS ómak á sig aS kjósa félagsstjórn um áramótin! — Um Lbl. er þaS aS segja, aS margir hafa stutt þaS vel og drengilega, en síöustu mánuSina má heita aö héraðsl. hafi ekki sent því neitt, og ekki einu sinni línu um þaS, þó verið sé aS undirbúa spítalabyggingu, sóttir gangi, eSa önnur merk tíðindi beri

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.