Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 12
6
LÆKNABLAÐIÐ
útlöndum, varS aldrei Ijóst, en yfirleitt var hún lík kvefsótt, með talsverS-
um höfuðþyngslum og hita.
1918 barst infl heimsfaraldurinn hingað. í júlímán. telja læknar 62 sjúkl.,
i ágúst 45, í sept. 37. Yfirleitt var veikin ])á væg og enginn dó. í október
"barst svo aðalaldan hingaö; má áætla aS ca. 10.000 sjúkl. hafi tekiS veik-
ina, en 3000 af þeim fengiS bronchopneum., og alls dóu 258 úr henni.
Gonorrhoe I9U 1916 i9i7 1918
123 73 122 141
U 1 c. v e n e r. „ „ 7 2
S y p h i 1 i s 14 9 20 13
Gonorrhoe fengu alls 359 sjúkl.. og af þeim voru 52 útlendir, en syphilis
55 (úth 24). ÁriS 1916 er einn sjúkl. talinn meS syph. congen.
Berklaveiki. Skýrslur um hana eru æriS ónákvæmar því aldrei
hefir veriS samin skýrsla yfir alla berklav. í bænum, nöfn þeirra eSa heim-
iii. llefir þaS strandaS á því, hve erfitt er aS fá slíkar skýrslur frá öllum
læknum sem hér fást viS lækningar. TaliS er:
Tub. pulm. 1915 64, 1916 100, 1917 98, 1918 115
Tub. ah loc. — 48, — 86, — 94, — 80
Alls hafa þá sýkst 685 sjúkl. af berklav., en dáiS 148, 37 sjúkl. á ári
öll árin. AuSvitaS er brýn nauSsyn aS fá nákvæma skýrslu um þennan
sjúkd., svo sjá megi hvort hann vex eSa þverrar og auk þess til þess aS
liefta útbreiSslu hans.
Scabies var svipuð öll árin (202, 254, 225, 2x2).
E c h i n o c o c c a r. 1915 29 (1), 1916 33 (3), 1917 24 (o), 1918 8 (3).
Svigatölurnar nxerkja dána.
Cancer. 1915 24 (20), 1916 21 (15), 1917 39 (26), 1918 37 (32).
Af þessum 123 sjúkl. höfSu 49 c. ventr., 19 card. & oesof., 9 c. hep., 8 c.
mammae, 4 c. uteri, 3 c. ovar., 4 c. intest., 2. lab. inf., oris, renis og faciei.
Sarcoma fengu 7. — C. ventr. er langtíSastur, þar næst cardiae & oesof.
og hepat. Einkennil. hve litiS er um c. uteri. Sjúkl.talan hefir fariS vax-
andi því sjúkl. flykkjast aS sjúkrahúsinu utan úr sveitum.
Sængurkonur hafa fengiS þessa læknishjálp: 1915 voru 4 börn tekin meS
töng 1916 7, 1917 10, 1918 3. — MeS höndunx voru tekin (útdráttur) 1916
ó, 1917 2, 1918 7. Fylgja var tekin 1 sinni 1915, 6 sinn. 1916, 2 sinn. 1917
og 1 sinni 1918. Barni var snúiS 1915, 2var 1916 og 17. Eclampsia kom
’ sinni fyrir 1915 og 18, placenta prævia 2var 1915 og 18 en 1 sinni 1915.
Prolaps funic. 1 sinni 1918. Sama ár var eitt sinn gerSur part. præmat.
artef. Töng hefir sjaldan veriS notuS, og sýnir þaS best aS yfirsetukonur
hér eru leiknar í sinni list.
Ef þess er spurt, hvaS gera skuli til þess að bæta heilbrig'Si bæjarbúa, þá
viröist mér þetta hiS helsta:
1) Aukin og bætt húsakynni.
2) Betri þrifnaSur utan húss og innan.
3) Farsóttahús. sem tæki móti öllum sjúkl. meS taugav., skarlatssótt og
barnaveiki, sem ekki er auðvelt aS einangra í heimahúsum. Til þess aS
þaS kæmi aS fullu gagmi, þyrfti þaS aS vera ókeypis, enda sjálfsagt