Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 3 til. Og þó er tilvera Lbl. að miklu leyti byg'S á því, aS þaS geti veriS blaS a 11 r a r ísl. læknastéttarinnar. ÞaS eru ýms ský á lofti lijá oss læknum um þessi áramót, og sjálfsagt jjarf margt aS breytast til batnaSar. Til þess er einmitt þetta nýja ár. ÞaS er þó vissulega engin ástæSa til þess aS vera svartsýnn. ÞaS þarf engan spámann til þess aS sjá þaS, aS ísl. læknastéttinni h 1 ý t u r stöS- ugt aS fara fram, — og marga ágæta menn á hún nú, — félagsskapur hennar aS þroskast og blaS hennar aS batna. Þó hvorutveggja væri lagt niSur, risi þaS óSar upp aftur. Og vjer eigum aS krefjast mikils af lækn- unum. Þeir eiga aS standa jafnfætis læknum annara þjóSa, vera ötulir forvígismenn menningarinnar, vandir aS virSingu sinni, vera stétt, sem ekki vill vamm sitt vita. G. H. Heilsufar í Reykjavík 1915—18. Ágrip af erindi fluttu í Læknafélagi Reykjavíkur. Eftir héraSslækni Jón Hj. SigurSsson. Mannf jöldi, fæSingar og manndauSi sést á eftirfarandi yfirliti: Ár Mannfjöldi Lifandi Fæddir Andvana Lif. 7m Dánir Alls Dán. °/oo Fjölgun I9LS 14-145 539 18 38,2 201 14,2 374 1916 14.677 448 8 30,6 218 14,9 532 1917 15.020 449 4 29,8 199 13-3 343 1918 15-328 482 11 3L3 427 28,0 308 Eftir aldri var manndauSinn ])annig: Ár Á 1. ári i-5- 5—20. to O 1 4* O 40—60 Yfir 60. i9x5 25 7 13 44 45 66 1916 38 31 r9 42 26 62 1917 29 7 20 40 30 72 1918 26 33 39 145 77 102 Um fólksfjölgunina er þaS aS segja, aS 1915—18 fæddust alls 1918 en dóu 1045. Innanbæjarfjölgunin hefir þvi átt aS vera 873. 674 hafa þá aS líkindum flust til bæjarins, íleiri en flutt hafa burtu. BarnadauSi á 1. ári hefir aS meSaltali veriS 61 %c af lif. fæddum. í sam- an burSi viS JiaS sem fyr var, er framförin mikil. Árin 1835—55 dóu 3i3%c (af drengjum), 1856—75 258%^, 1882—98 172%^, 1891—89 130%^, en 1915—18 aS eins 61 %c. Vestergárd segir lika aS þess séu fá dæmi, aS manndauSi minki svo hratt sem hér. DánarvottorSum hér í bænum má eflaust treysta, en fult gildi hafa þau ekki nema mörg ár séu lögS saman svo tölurnar verSi nægilega háar. Úr eiginlegum farsóttum hafa dáiS:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.